Hopp til innhold

Rússland

Á þessari síðu getur þú fundið út hvernig ríki stendur sig með hliðsjón af Þúsaldarmarkmiðunum með skýringarmyndum og töflum. Þú getur auðveldlega borið saman Rússland við annað ríki. Smelltu til að fá meiri upplýsingar um mælistikuna:

Sýna breytingar á einni mælistiku. Bera saman gildi ríkis við heiminn.

Bera saman við:

Um skýringarmyndir

 • Dálkarnir sýna hið skráða gildi sem Rússland hefur á þessari mælistiku.
 • Settu bendilinn yfir töfluna til að sjá raunverulegt gildi.
 • Smelltu á dálkana til að sjá stöðu landsins miðað við önnur lönd.
 • Línan táknar þær framfarir sem ríkið þarf að ná til að uppfylla Þúsaldarmarkmiðin fyrir 2015.
 • 1.A: Fækka á um helming þeim íbúum heims sem lifa í hungursneyð fyrir árið 2015.

  Alger fátækt
  Rússland
  Alger fátækt 0,0 Hlutfall
  Meðal fátæktarbil 0,0 Hlutfall
  7

  1.B: Fækka um helming því fólki sem lifir fyrir undir 1.25 dollara á dag fyrir árið 2015.

  Rússland
  Atvinnuleysi meðal ungs fólks 15,5 Fjöldi/hlutfall
  Atvinnuleysi meðal ungra kvenna 16,9 Fjöldi/hlutfall
  Atvinnuleysi meðal ungra karla 13,3 Fjöldi/hlutfall

  3: Fækka á um helming þeim íbúum heims sem lifa í hungursneyð fyrir árið 2015.

  Rússland
  Vannærðir íbúar Gögn vantar Prósent
  Vannærð börn Gögn vantar Prósent
 • 2.A: Öll börn njóti grunnskólamenntunar

  Fjöldi barna í grunnskólum
  Rússland
  Fjöldi barna í grunnskólum 98,3 Prosent
  Hlutfall skólabarna sem lýkur grunnskóla 97,4 Hlutfall
  Lestrar- og skriftarkunnátta meðal ungs fólks 99,7 Fjöldi/hlutfall
 • 3.A: Ná fullu jafnrétti í grunnskólum fyrir 2005 og á öllum menntunarstigum fyrir árið 2015.

  Rússland
  1
  1
  1
  Jafnrétti á vinnumarkaði 50,3 Fjöldi/hlutfall
  14
  Lestrar- og skriftarkunnátta ungra kvenna samanborið við unga menn 1,00 Hlutfall kvenna á hvern mann
 • 4.A: Lækka á dánartíðni barna

  Barnadauði
  Rússland
  Barnadauði 10 Fjöldi á hver 1000 börn
  8
  Börn bólusett gegn mislingum 98 Prósent
 • 7.A: Hrinda á ríkjaáætlunum um sjálfbæra þróun í framkvæmd, helst fyrir árið 2005, og snúa þannig við neikvæðri þróun umhverfisáhrifa fyrir árið 2015.

  Rússland
  50
  Vernduð landsvæði 8,8 Prósent
  CO2-losun 1 789 074 Þúsund tonn
  CO2-losun á hvern íbúa 12,47 Tonn af CO2 á íbúa

  7.C: Lækka á um helming hlutfall þeirra sem ekki hafa aðgang að öruggu neysluvatni og fullnægjandi hreinlæti á tímabilinu 1990 til 2015.

  Aðgangur að hreinu vatni
  Rússland
  91
  99
  77
  Aðgangur að hreinu vatni 96,9 Prósent
  72
  59

  7.D: Fyrir árið 2020 skulu lífsskilyrði a.m.k. 100 milljón íbúa í fátækrahverfum stórborga hafa batnað.

  Rússland
  Gögn vantar
 • 8.A-D: Vinna á frekar að opnu og sanngjörnu viðskipta- og fjármálakerfi sem byggir á skýrum reglum.

  Rússland
  Þróunaraðstoð til minnst þróuðu landanna Gögn vantar Hlutfall
  Hlutfall af vergri landsframleiðslu til þróunaraðstoðar Gögn vantar Hlutfall
  Þróunaraðstoð til grunn félagslegra þarfa Gögn vantar Hlutfall af þróunaraðstoð gjafaríkis
  Gögn vantar
  Þróunaraðstoð sem lönd hafa móttekið sem ekki hafa aðgang að sjó Gögn vantar Hlutfall af vergri landsframleiðslu landsins
  Þróunaraðstoð sem lítil vanþróuð eyríki hafa móttekið Gögn vantar Hlutfall af vergri landsframleiðslu
  Gögn vantar
  Gögn vantar

  8.E: Vinna á með lyfjaiðnaðinum að því að veita fátækum ríkjum aðgang að mikilvægum lyfjum.

  Mælistikur vantar

  8.F: Vinna skal að því ásamt einkageiranum að veita þróunarríkjum aðgang að nýjustu upplýsinga- og samskiptatækni.

  Rússland
  79
  Internetnotendur 73,4 Notendur á hverja 100 íbúa
  Fjöldi tölva í notkun 19 hlutfall á hverja 100 íbúa

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi © 2017