[[suggestion]]
Andorra

Helstu tölur og staðreyndir

Höfuðborg

Andorra la Vella

Þjódernishópar

Spánverjar 43%, Andorramenn 33%, Portúgalar 11%, Frakkar 7%, aðrir 6% (1998)

Tungumál

Katilónska (opinbert), franska, spænska, portúgalska

Trúarbrögð

Kaþólska

Sjtórnarform

Þingstjórn

Aðrir áfangastaðir

Landafræði

Landslagið í Andorra einkennist af harðgeru fjalllendi og er hæsti punktur landsins í 3000 metra hæð. Árnar Valira del Nort og Valira d'Oriente mætast í miðju landinu og mynda fljótið Valira. Fljótið rennur í suðaustur og endar í einni af hliðarám spænsku árinnar Ebro. Loftslagið í Andorra er líkt og í nágrannalöndunum, Spáni og Frakklandi, en vegna hæðarinnar er meiri snjór þar á veturna og örlítið svalara á sumrin. Skógar- og landeyðing er meðal umhverfisvandamála sem Andorra stendur frammi fyrir. Timbur hefur lengi verið ein af stærstu útflutningsvörum Andorra og skógarhögg er mögulega ein af ástæðunum fyrir eyðingu skóganna. Eyðimerkurmyndun í fjallshlíðunum má rekja til ofbeitar.

Saga

Karl hinn mikli gaf Andorra frelsi árið 819 í staðinn fyrir þátttöku þeirra í stríðinu við mára. Framkvæmdavaldið var fyrst veitt spænska greifanum af Urgell og þar á eftir fært yfir til biskupsins af Urgell. Á 12. öld reyndi Frakkland aftur að ná völdum yfir Andorra. Átökin voru leyst með því að deila landinu á milli Spánar og Frakklands. Andorra hefur í gegnum tíðina verið fátækt land, þar sem samskipti við alþjóðasamfélagið hafa verið takmörkuð við nágrannalöndin. En vaxandi ferðaþjónusta á tímabilinu eftir seinni heimsstyrjöld hefur bætt efnahagslega stöðu landsins. Ferðaþjónustan hefur stuðlað að þróun í samgöngum og fjarskiptum og opnað landið fyrir umheiminum. Samtímis hafa íbúarnir óskað eftir auknum áhrifum í stjórn landsins. Árið 1993 var ný stjórnarskrá samþykkt og Andorra varð sjálfstætt lýðræðisríki.

Samfélag og stjórnmál

Samkvæmt stjórnarskránni frá 1993 er Andorra sjálfstætt ríki. Opinberlega er stjórn landsins enn skipt á milli Spánar og Frakklands en þau hafa ekki neitunarvald. Í reynd er það þess vegna forsætisráðherra Andorra sem hefur völdin yfir innanríkismálum, á meðan Spánn og Frakkland eru ábyrg fyrir öryggis- og utanríkismálum landsins. Vegna sögu Andorra er menntakerfi landsins tvískipt. Frönsku skólarnir fá stuðning frá franska ríkinu en kaþólska kirkjan styður spænsku skólana.

Hagkerfi og viðskipti

Vegna fagurrar náttúru Andorra, góðrar aðstöðu til skíðaiðkunar og verslunar með tollfrjálsar vörur, er ferðaþjónusta mikilvægasta atvinnugrein landsins. 80 prósent af landsframleiðslunni verða til í ferðaþjónustunni. Andorra er ekki meðlimur í ESB en nýtur góðs af sérsamningum. Landið er til að mynda meðhöndlað sem meðlimur í tengslum við verslun með unnar vörur og eru þær því tollfrjálsar. Andorra hefur ekki eigin gjaldmiðil en notast við evru líkt og nágrannalöndin. Andorra er „skattaparadís“, sem þýðir að það er ekki borgaður skattur af tekjum. Vegna þess laðar landið til sín marga erlenda einstaklinga og fyrirtæki og bankaviðskipti eru mikilvæg atvinnugrein. Sala á rafmagni til erlendra orkukaupenda er einnig veigamikil tekjulind.

Kort

Tölfræði

Á þessari síðu er gildi fyrir landið Andorra fyrir allar mælistikur (frá því ári sem síðast barst). Þú getur auðveldlega borið þessi gildi saman við gildi frá öðru ríki. Smelltu til að fá meiri upplýsingar um mælistikuna

 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Þróunaraðstoð móttekin
  vantar gögn
  milljónir bandaríkjadaga 2006
  Alger fátækt
  vantar gögn
  Hlutfall
  MPI - margvíð fátæktarvísitala
  vantar gögn
  Skala 0-1 (der 0 er best)
  Íbúar undir fátæktarmörkum
  vantar gögn
  Hlutfall
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  IHDI - mismunur sýndur
  vantar gögn
  Skala fra 0 til 1 (der 1 er best)
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Fjöldi íbúa í þéttbýli
  87,8
  Fjöldi/hlutfall
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  CO2-losun
  462
  Þúsund tonn
  CO2-losun á hvern íbúa
  5,83
  Tonn af CO2 á íbúa
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Landsvæði í minna en fimm metra hæð yfir sjávarmáli
  vantar gögn
  Prosent
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Fjöldi látinna í vopnuðum átökum
  vantar gögn
  Fjöldi látinna á hverja 100 000
  Friðarvísir
  vantar gögn
  Vísir, þar sem 1 er besta gildi og 5 er verst
  Aftökur
  vantar gögn
  Fjöldi aftaka
  Spilling
  vantar gögn
  Skali: 0-100
  Pólitísk réttindi
  1
  Skali: 1-7 (1 er best)
  Fjölmiðlafrelsi
  24,63
  Skala der 0 er best
  Borgaraleg réttindi
  1
  Skali: 1-7 (1 er best)
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Friðargæsluaðgerðir
  vantar gögn
  Antall deltagere i fredsbevarende operasjoner
  Fjárútlát til hernaðarmála
  vantar gögn
  Prósent af VLF
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Vannærðir íbúar
  0,0
  Prósent
  Vannærð börn
  vantar gögn
  Prósent
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Barnadauði
  3
  Fjöldi á hver 1000 börn
  Frjósemi
  vantar gögn
  Frjósemi
  Útbreiðsla alnæmis (15-49 ára)
  vantar gögn
  Hlutfall
  Lífslíkur
  vantar gögn
  Ár
  Dánartíðni á meðgöngu
  vantar gögn
  Dødsfall per 100.000 levendefødte
  Fæðingar meðal ungra kvenna (15-19 ára)
  3
  Levendefødte per 1000 kvinner (15-19 år)
  Berklatilfelli
  2
  Tilfelli á hverja 100.000 íbúa.
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Lestrar- og skriftarkunnátta meðal ungs fólks
  vantar gögn
  Fjöldi/hlutfall
  Ólæsi
  vantar gögn
  Fjöldi/hlutfall
  Lengd skólagöngu
  vantar gögn
  Ár
  Fjöldi barna í grunnskólum
  vantar gögn
  Prosent
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Jafnrétti - vísitala um kynjamismunun
  vantar gögn
  Skali: 0-1 (0 er best)
  Jafnrétti á vinnumarkaði
  vantar gögn
  Fjöldi/hlutfall
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Aðgangur að hreinu vatni
  vantar gögn
  Prósent
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Kjarnorka
  vantar gögn
  milljónir kílówattstunda (kWh)
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Atvinnuleysi meðal ungs fólks
  vantar gögn
  Fjöldi/hlutfall
  Atvinnuleysi
  vantar gögn
  Fjöldi/hlutfall
  Verg landsframleiðsla
  3 012 914 131
  US Dollar
  VLF á mann
  39 147
  US Dollar
  Grunnframleiðsla
  vantar gögn
  Prósent
  Iðnaður
  10
  Prósent
  Þjónustustörf, viðskipti, kennsla o.fl.
  79
  Prósent
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Internetnotendur
  98,9
  Notendur á hverja 100 íbúa
 •  

  Andorra

  Eining

  Syna mynd

  Hælisleitendur eftir komulandi
  vantar gögn
  Einstaklingar
  Fólksfjöldi
  76 953
  1000 íbúar
  Flóttamenn, eftir upphafslandi
  8
  Einstaklingar
  Flóttamenn, eftir komulandi
  0
  Einstaklingar
  HDI - Lífskjaralisti Sameinuðu þjóðanna
  0,858
  Skala: 0-1 (der 1 er best)
  Flóttamenn í eigin landi
  vantar gögn
  Flóttamenn í eigin landi
  Lífslíkur kvenna
  vantar gögn
  Ár
  Lífslíkur karla
  vantar gögn
  Ár
  Hamingjuvísir
  vantar gögn
  Skali: 1-10 (þar sem 10 er best)