[[suggestion]]
Níger

Helstu tölur og staðreyndir

Verg landsframleiðsla á hvern íbúa

986 PPP$

Aðrir áfangastaðir

Landafræði

Stærsti hluti Níger er flatlendi, en þó eru lítil hálendissvæði þar. Meira en helmingur landsins er hluti af Sahara-eyðimörkinni til norðurs. Þar einkennist landsvæðið af sandöldum og risavöxnum steinhelllu- og klettasvæðum.  Í suðri má finna hitabeltisgresjur og þar er einnig hitabeltisloftslag. Áin Níger, sem er þriðja lengsta á í Afríku, rennur í gegnum þetta svæði. Eyðimerkurvindar lama stundum flugsamgöngur og hefur rykið úr þeim fundist í Karabíska hafinu. Eyðimerkurnar fara sífellt stækkandi og því hefur ræktunarland minnkað talsvert í Níger. Vatnsskortur er einnig viðvarandi vandamál á svæðinu og hefur vatnsmagnið í ánni Níger minnkað talsvert. Á landamærum Tsjad, Níger, Nígeríu og Kamerún liggur Tsjad stöðuvatnið, sem er eitt stærsta stöðuvatn í álfunni. Vatnið sér tuttugu milljónum manna fyrir vatni, en það hefur einnig minnkað talsvert vegna þurrka.

Ecoprint

1 plánetunni Jörð

Ef allt mannkyn myndi neyta til jafns eins og gerist að meðaltali í Níger, þá þyrftum við 1 eintök af plánetunni Jörð.
Sjá vísir fyrir vistfræðileg áhrif.

Saga

Níger hefur verið skipt í tvo hluta frá fornu fari og hafa svæðin mismunandi menningu og sögu. Í norðri má finna samfélög hirðingja en í suðri má finna bændasamfélög. Mikil átök hafa átt sér stað á milli þjóðflokka á svæðinu í gegnum tíðina. Undir lok 19. aldar tóku Frakkar yfir hluta af Níger og árið 1922 varð landið allt að franskri nýlendu. Þegar sambandsríkið „Franska Vestur-Afríka“ leystist upp árið 1960 varð Níger að sjálfstæðu ríki undir stjórn Hamani Diori, forseta landsins. Árið 1974 stýrði herforinginn Seyni Kountché valdaráni með þeim afleiðingum að hernaðarlegt ráð tók yfir stjórn landsins. Forseta landsins var steypt af stóli, þingið var leyst upp og stjórnmálaflokkar bannaðir. Tuttugu árum seinna varð landið að lýðræðisríki og árið 1993 voru fyrstu lýðræðislegu forsetakosningar í sögu landsins haldnar.

Samfélag og stjórnmál

Níger er í grunninn lýðræðislega stjórnað lýðveldi. Forseti er kosinn í almenninum kosningum og er kjörtímabilið fimm ár. Mamadou Tandj bar sigur úr býtum í forsetakosningunum árið 1999 og var endurkjörinn fimm árum seinna. Árið 2009 reyndi hann þó að þröngva í gegn stjórnarskrárbreytingum sem gerðu honum kleift að vera enn lengur við völd. Þessar aðgerðir hans leiddu til óróleika í landinu og fordæmingu erlenda stjórnvalda. Snemma árs 2010 tók svo herinn yfir stjórn landsins.

Meðal lífslíkur í Níger eru 44 ár, sem eru með þeim lægstu í heimi. Þar er einnig kerfisbundið brotið gegn konum og þeim mismunað. Á milli 5-20% kvenna í landinu eru umskornar. Í byrjun 20. aldarinnar fóru að heyrast háværar kröfur frá hluta samfélagsins um að innleiða ætti Sharía lög í öllu ríkinu, en í íslamska hluta landins eru þau við lýði. Þó er aðskilnaður milli ríkis og kirkju í Níger í dag. 

Níger er í grunninn lýðræðislega stjórnað lýðveldi. Forseti er kosinn í almenninum kosningum og er kjörtímabilið fimm ár. Mamadou Tandj bar sigur úr býtum í forsetakosningunum árið 1999 og var endurkjörinn fimm árum seinna. Árið 2009 reyndi hann þó að þröngva í gegn stjórnarskrábreytingum sem gerðu honum kleift að vera enn lengur við völd. Þessar aðgerðir hans leiddu til óróleika í landinu og fordæmingu erlenda stjórnvalda. Snemma árs 2010 tók svo herinn yfir stjórn landsins en stóð við það loforð sitt að efna til forsetakosninga ári síðar.  2011 voru svo kosningar haldnar og sigraði stjórnarandstæðingurinn Mahamadou issoufou.

Meðal lífslíkur í Níger eru 44 ár, sem eru með þeim lægstu í heimi. Þar er einnig kerfisbundið brotið gegn konum og þeim mismunað. Á milli 5-20% kvenna í landinu eru umskornar. Í byrjun 21. aldarinnar fóru að heyrast háværar kröfur frá hluta samfélagsins um að innleiða ætti Sharía lög í öllu ríkinu, en í íslamska hluta landins eru þau við lýði. Þó er aðskilnaður milli ríkis og kirkju í Níger í dag. Í Níger er töluverð hætta á hungursneyð og má lítið út af bera í matarframleiðslu og landbúnaði ef íbúar landsins eiga að hafa nægan mat.

Hagkerfi og viðskipti

Níger er eitt af fátækustu löndum heims. Meirihluti þeirra sem eru virkir í efnahagslífinu eru bændur. Í Níger má finna stærstu birgðir heimsins af úrani, sem er mikilvægasta útflutningsvara landsins. Búfénaður er þó líka mikilvæg útflutningsvara. Árið 2004 hófst vinnsla á gulli í landinu og hefur það leitt til talsverðrar aukningar í erlendri fjárfestingu i landinu. Einnig má finna talsverðar olíubirgðir í austurhluta landsins. Þrátt fyrir þetta er talið að allt að 70% af allri atvinnustarfsemi í landinu fari fram á svörtum markaði. Svarti markaðurinn er tengdur ólöglegri og óskráðri verslun í nágrannalöndunum sterkum böndum. Níger er mjög tengt Nígeríu og gerir það að verkum að efnahagsástandið ræðst af miklu leyti af efnahagsástandinu í Nígeríu, sem er stórveldið á þessu svæði.

Kort

Tölfræði

Á þessari síðu er gildi fyrir landið Níger fyrir allar mælistikur (frá því ári sem síðast barst). Þú getur auðveldlega borið þessi gildi saman við gildi frá öðru ríki. Smelltu til að fá meiri upplýsingar um mælistikuna

 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Þróunaraðstoð móttekin
  1 206 650 000
  milljónir bandaríkjadaga 2006
  Alger fátækt
  44,5
  Hlutfall
  MPI - margvíð fátæktarvísitala
  0,591
  Skala 0-1 (der 0 er best)
  Íbúar undir fátæktarmörkum
  44,50
  Hlutfall
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  HDI - Lífskjaralisti Sameinuðu þjóðanna
  0,354
  Skala: 0-1 (der 1 er best)
  IHDI - mismunur sýndur
  0,250
  Skala fra 0 til 1 (der 1 er best)
  Lífslíkur kvenna
  56
  Ár
  Lífslíkur karla
  55
  Ár
  Hamingjuvísir
  4,63
  Skali: 1-10 (þar sem 10 er best)
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Fjöldi íbúa í þéttbýli
  17,6
  Fjöldi/hlutfall
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Þéttbýli
  17
  Íbúar á hvern ferkílómetra
  Vistfræðileg fótspor
  1,8
  Hektar per person
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  CO2-losun
  2 127
  Þúsund tonn
  CO2-losun á hvern íbúa
  0,11
  Tonn af CO2 á íbúa
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Landsvæði í minna en fimm metra hæð yfir sjávarmáli
  vantar gögn
  Prosent
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Fjöldi látinna í vopnuðum átökum
  203
  Fjöldi látinna á hverja 100 000
  Flóttamenn, eftir upphafslandi
  4 803
  Einstaklingar
  Flóttamenn, eftir komulandi
  178 973
  Einstaklingar
  Friðarvísir
  2,359
  Vísir, þar sem 1 er besta gildi og 5 er verst
  Aftökur
  0
  Fjöldi aftaka
  Flóttamenn í eigin landi
  156 000
  Flóttamenn í eigin landi
  Spilling
  34
  Skali: 0-100
  Pólitísk réttindi
  4
  Skali: 1-7 (1 er best)
  Fjölmiðlafrelsi
  29,26
  Skala der 0 er best
  Borgaraleg réttindi
  4
  Skali: 1-7 (1 er best)
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Friðargæsluaðgerðir
  vantar gögn
  Antall deltagere i fredsbevarende operasjoner
  Fjárútlát til hernaðarmála
  2,7
  Prósent af VLF
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Vannærðir íbúar
  14,4
  Prósent
  Vannærð börn
  10,3
  Prósent
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Barnadauði
  85
  Fjöldi á hver 1000 börn
  Frjósemi
  vantar gögn
  Frjósemi
  Útbreiðsla alnæmis (15-49 ára)
  0,1
  Hlutfall
  Lífslíkur
  55
  Ár
  Dánartíðni á meðgöngu
  553
  Dødsfall per 100.000 levendefødte
  Fæðingar meðal ungra kvenna (15-19 ára)
  146
  Levendefødte per 1000 kvinner (15-19 år)
  Berklatilfelli
  90
  Tilfelli á hverja 100.000 íbúa.
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Lestrar- og skriftarkunnátta meðal ungs fólks
  39,8
  Fjöldi/hlutfall
  Ólæsi
  30,6
  Fjöldi/hlutfall
  Lengd skólagöngu
  5
  Ár
  Fjöldi barna í grunnskólum
  65,4
  Prosent
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Jafnrétti - vísitala um kynjamismunun
  0,695
  Skali: 0-1 (0 er best)
  Jafnrétti á vinnumarkaði
  43,3
  Fjöldi/hlutfall
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Aðgangur að hreinu vatni
  vantar gögn
  Prósent
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Kjarnorka
  vantar gögn
  milljónir kílówattstunda (kWh)
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Atvinnuleysi meðal ungs fólks
  4,0
  Fjöldi/hlutfall
  Atvinnuleysi
  0,3
  Fjöldi/hlutfall
  Verg landsframleiðsla
  8 119 710 126
  US Dollar
  VLF á mann
  378
  US Dollar
  Grunnframleiðsla
  40
  Prósent
  Iðnaður
  16
  Prósent
  Þjónustustörf, viðskipti, kennsla o.fl.
  44
  Prósent
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Internetnotendur
  10,2
  Notendur á hverja 100 íbúa
 •  

  Níger

  Eining

  Syna mynd

  Hælisleitendur eftir komulandi
  106
  Einstaklingar
  Fólksfjöldi
  22 311 375
  1000 íbúar