[[suggestion]]
Qatar

Helstu tölur og staðreyndir

Höfuðborg

Doha

Þjódernishópar

Arabar 40%, indíánar 18%, Pakistanar 18%, Íranar 14%, aðrir 14%

Tungumál

Arabíska (opinbert), enska

Trúarbrögð

Múslímar 77,5%, kristnir 8,5%, aðrir 14% (2004)

Sjtórnarform

Emírsveldi

Verg landsframleiðsla á hvern íbúa

127 480 PPP$

Aðrir áfangastaðir

Landafræði

Stærstur hluti landsins er eyðimörk, sem hentar illa til landbúnaðar án áveitu. Landið er tiltölulega flatt, hæsti punktur þess er í einungis 105 metra hæð yfir sjávarmáli. Á sumrin getur hitastig farið upp í 50°C, á meðan það er í kringum 20°C á veturna. Lítil úrkoma er í landinu, en mikill raki vegna uppgufunar úr Persaflóanum. Fjölmörg umhverfisvandamál eru í Qatar, loftmengun og súrt regn, sem hafa verið mikil frá lokum Persaflóastríðsins í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar. Einnig hefur losun frá olíuiðnaði mengað grunnvatnið á meðan jörðin liggur undir skemmdum vegna áburðar og gerviefna.

Earth Earth Earth Earth Earth Earth Earth Earth Ecoprint

8.7 plánetunni Jörð

Ef allt mannkyn myndi neyta til jafns eins og gerist að meðaltali í Qatar, þá þyrftum við 8.7 eintök af plánetunni Jörð.
Sjá vísir fyrir vistfræðileg áhrif.

Saga

Fyrstu merki um byggð í Qatar fundust árið 4000 f.Kr., en í sögulegu samhengi gegndi landið ekki mikilvægu hlutverki. Á 18. öld lagði Bedúína-ættbálkurinn Khalifa undir sig bæði Bahrain og Qatar. Thani-fjölskyldan sem er við völd í dag komst til valda með hjálp Breta árið 1867 vegna valdabaráttu innan Khalifaættbálksins og var landið útnefnt breskt verndarsvæði árið 1916. Ætlunin var að Qatar skyldi verða hluti af Sameinuðu arabísku furstadæmunum en Thani-fjölskyldan var ekki sammála kröfum hinna landanna um aðild og árið 1971 varð Qatar sjálfstætt ríki. Eftir sjálfstæði áttu sér stað átök innan valdafjölskyldunnar um hlutverk leiðtoga og emírs. Frá 1995 hefur stjórnunin verið stöðug og mikilvæg stjórnmálaleg og efnahagsleg nútímavæðing hefur átt sér stað í landinu.

Samfélag og stjórnmál

Samkvæmt stjórnarskrá Qatar frá árinu 1970 fer emírinn með völd í landinu en tekur allar stórar ákvarðanir í samráði við aðra meðlimi Thani-fjölskyldunnar. Venjubundnar ákvarðanir eru teknar af ríkisstjórninni, en meðlimir hennar eru útnefndir af emírnum. Næstum allir meðlimir í ríkisstjórn eru skyldir emírnum eða eru stuðningsmenn stjórnarfjölskyldunnar. Stjórnunarstíll emírsins er einræðislegur, en samtímis hefur velferð íbúa landsins verið forgangsatriði og aðrar áhrifamiklar fjölskyldur halda þess vegna tryggð við sitjandi stjórn. Einungis einn fimmti hluti íbúa landsins er fæddur í Qatar, en flestir íbúarnir eru erlendir, frá Indlandi, Íran eða Norður-Afríku og koma til landsins tímabundið til að vinna. Emírinn vill nútímavæða stjórnmálakerfi landsins og hefur komið á fót nefnd sem á að vinna að nýrri og lýðræðislegri stjórnarskrá. Konur fengu nýlega kosningarétt og í landinu eru höfuðstöðvar arabísku sjónvarpsstöðvarinnar Al Jazeera sem fjármögnuð er af Qatar. Emírinn útnefnir dómara landsins og þar er að auki sharia-dómstóll sem dæmir í samræmi við íslamska trú.

Hagkerfi og viðskipti

Áður en olía fannst í byrjun fimmta áratugarins var Qatar eitt af fátækustu svæðum Mið-Austurlanda. Olían gjörbreytti efnahag landsins og Qatar er í dag eitt af ríkustu löndum heims. Mjög góð lífskjör eru í landinu. Tiltölulega lítið er framleitt af hráolíu, en í Qatar er mikið af náttúrugasi. Lögð er áhersla á olíu- og gasiðnað og er landið mjög háð tekjum af því. Nánast enginn landbúnaður er í Qatar, en unnið er að því að þróa einkageirann. Til að mynda var stofnaður tækni- og vísindagarður í Qatar árið 2004. Markmiðið er að draga að bæði erlend og innlend fyrirtæki. Mikilvægustu viðskiptafélagar Qatars eru Japan, Kórea, Singapore, Bandaríkin, Evrópusambandið, Sádi-Arabía og Sameinuðu arabísku furstadæmin. Samgöngur hafa, líkt og aðrir þættir samfélagsins, verið nútímavæddar og eru í dag góðar í Qatar.

Kort

Tölfræði

Á þessari síðu er gildi fyrir landið Qatar fyrir allar mælistikur (frá því ári sem síðast barst). Þú getur auðveldlega borið þessi gildi saman við gildi frá öðru ríki. Smelltu til að fá meiri upplýsingar um mælistikuna

 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Þróunaraðstoð móttekin
  3 740 000
  milljónir bandaríkjadaga 2006
  Alger fátækt
  vantar gögn
  Hlutfall
  MPI - margvíð fátæktarvísitala
  vantar gögn
  Skala 0-1 (der 0 er best)
  Íbúar undir fátæktarmörkum
  vantar gögn
  Hlutfall
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  HDI - Lífskjaralisti Sameinuðu þjóðanna
  0,856
  Skala: 0-1 (der 1 er best)
  IHDI - mismunur sýndur
  vantar gögn
  Skala fra 0 til 1 (der 1 er best)
  Lífslíkur kvenna
  78
  Ár
  Lífslíkur karla
  79
  Ár
  Hamingjuvísir
  6,37
  Skali: 1-10 (þar sem 10 er best)
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Fjöldi íbúa í þéttbýli
  98,7
  Fjöldi/hlutfall
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Þéttbýli
  227
  Íbúar á hvern ferkílómetra
  Vistfræðileg fótspor
  15,7
  Hektar per person
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  CO2-losun
  107 854
  Þúsund tonn
  CO2-losun á hvern íbúa
  45,42
  Tonn af CO2 á íbúa
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Landsvæði í minna en fimm metra hæð yfir sjávarmáli
  12,1
  Prosent
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Fjöldi látinna í vopnuðum átökum
  0
  Fjöldi látinna á hverja 100 000
  Flóttamenn, eftir upphafslandi
  75
  Einstaklingar
  Flóttamenn, eftir komulandi
  282
  Einstaklingar
  Friðarvísir
  1,869
  Vísir, þar sem 1 er besta gildi og 5 er verst
  Aftökur
  0
  Fjöldi aftaka
  Flóttamenn í eigin landi
  vantar gögn
  Flóttamenn í eigin landi
  Spilling
  62
  Skali: 0-100
  Pólitísk réttindi
  6
  Skali: 1-7 (1 er best)
  Fjölmiðlafrelsi
  42,51
  Skala der 0 er best
  Borgaraleg réttindi
  5
  Skali: 1-7 (1 er best)
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Friðargæsluaðgerðir
  vantar gögn
  Antall deltagere i fredsbevarende operasjoner
  Fjárútlát til hernaðarmála
  1,5
  Prósent af VLF
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Vannærðir íbúar
  0,0
  Prósent
  Vannærð börn
  vantar gögn
  Prósent
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Barnadauði
  8
  Fjöldi á hver 1000 börn
  Frjósemi
  vantar gögn
  Frjósemi
  Útbreiðsla alnæmis (15-49 ára)
  0,1
  Hlutfall
  Lífslíkur
  79
  Ár
  Dánartíðni á meðgöngu
  13
  Dødsfall per 100.000 levendefødte
  Fæðingar meðal ungra kvenna (15-19 ára)
  10
  Levendefødte per 1000 kvinner (15-19 år)
  Berklatilfelli
  26
  Tilfelli á hverja 100.000 íbúa.
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Lestrar- og skriftarkunnátta meðal ungs fólks
  95,5
  Fjöldi/hlutfall
  Ólæsi
  93,1
  Fjöldi/hlutfall
  Lengd skólagöngu
  12
  Ár
  Fjöldi barna í grunnskólum
  94,4
  Prosent
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Jafnrétti - vísitala um kynjamismunun
  0,542
  Skali: 0-1 (0 er best)
  Jafnrétti á vinnumarkaði
  14,1
  Fjöldi/hlutfall
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Aðgangur að hreinu vatni
  vantar gögn
  Prósent
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Kjarnorka
  vantar gögn
  milljónir kílówattstunda (kWh)
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Atvinnuleysi meðal ungs fólks
  0,9
  Fjöldi/hlutfall
  Atvinnuleysi
  0,1
  Fjöldi/hlutfall
  Verg landsframleiðsla
  166 928 571 429
  US Dollar
  VLF á mann
  63 249
  US Dollar
  Grunnframleiðsla
  0
  Prósent
  Iðnaður
  57
  Prósent
  Þjónustustörf, viðskipti, kennsla o.fl.
  32
  Prósent
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Internetnotendur
  95,9
  Notendur á hverja 100 íbúa
 •  

  Qatar

  Eining

  Syna mynd

  Hælisleitendur eftir komulandi
  88
  Einstaklingar
  Fólksfjöldi
  2 694 849
  1000 íbúar