[[suggestion]]
Gínea
 

Helstu tölur og staðreyndir

Höfuðborg

Conakry

Þjódernishópar

Peuhl 40%, malinke 30%, soussou 20%, aðrir minni ættbálkar 10%

Tungumál

Franska, mállýskur innfæddra

Trúarbrögð

Múslímar 85%, kristnir 8%, hefðbundin trúarbrögð 7%

Sjtórnarform

Lýðveldi

Verg landsframleiðsla á hvern íbúa

2 901 PPP$

Aðrir áfangastaðir

Landafræði

Strandlengja Gíneu er 250 km löng og þar vex fenjaviður. Um það bil þrír fjórðu hlutar landsins eru hitabeltisregnskógar, en í suðausturhlutanum eru skógar og fjöll. Gínea er þekkt fyrir náttúruverndarsvæðið Nimbafjöll, sem er á lista UNESCO um friðlýst svæði. Landið líður fyrir fjölda umhverfisvandamála, svo sem skógareyðingu, eyðimerkurmyndun, mengun jarðvegs, jarðvegseyðingu, ofveiði á fiski, mikilð þéttbýli á skógarsvæðum og mengun vegna námuvinnslu.

Saga

Áður en Gínea varð frönsk nýlenda árið 1890 var landið miðpunktur margra afrískra keisaradæma. Gínea varð sjálfstætt ríki árið 1958 og óskaði ekki eftir að gerast meðlimur í franska samveldinu. Fram til ársins 1984 var landinu stýrt af hinum einráða forseta Touré. Í 25 ára stjórnartíð hans voru aðrir stjórnmálaflokkar bannaðir og mörg þúsund manns hurfu eða voru pyntaðir og drepnir. Á þessu tímabili flúði þriðjungur íbúa landsins. Árið 1984, eftir dauða Tourés, tók Conté við völdum í friðsömu valdaráni. Pólitískir fangar voru frelsaðir og margir Gíneubúar sem höfðu flúið sneru heim.

Vistfræðileg fótspor

1 0

1,0

Hvis alle mennesker på Jorden skulle ha samme forbruk som en gjennomsnittlig innbygger i Gínea ville vi trenge 1,0 jordkloder.

Samfélag og stjórnmál

Árið 1993 voru fyrstu frjálsu kosningarnar haldnar í Gíneu. Conté var endurkjörinn sem forseti og stýrði eftir það landinu með járnhendi. Þegar öðru kjörtímabili hans var að ljúka breytti hann kosningalögunum þannig að hann gæti náð endurkjöri. Hann var endurkjörinn forseti árið 2003 í kosningum sem stjórnarandstaðan sniðgekk. Óstöðugleiki hefur ríkt í landinu vegna mikils straums flóttamanna frá Síerra Leóne og Líberíu, þjóðernismismunar á meðal íbúanna, auk óánægju stjórnarandstöðunnar með stjórn Conté. Lítil virðing er borin fyrir mannréttindum og mikið skortir á réttaröryggi, auk þess sem pyntingar eru tíðar og skortur er á stjórnmálalegu og borgaralegu tjáningarfrelsi.

Lífskjör

9

179 av 188

Gínea er nummer 179 av 188 land på Human Development Index over menneskelig utvikling.

Hagkerfi og viðskipti

Gínea er mjög ríkt af náttúruauðlindum, sérstaklega jarðefnum. Næstum helming allra báxítauðlinda heims er að finna í landinu. Mikilvægustu útflutningsafurðirnar eru báxít, gull og demantar. Árið 2004 stóð námuiðnaðurinn að baki 70 prósenta af útflutningi Gíneu. Undir stjórn Touré hnignaði bæði landbúnaði og námuiðnaði. Landið er mjög fátækt og það er þörf á miklum endurbótum á atvinnulífi landsins. Stærstur hluti íbúa landsins vinnur í landbúnaði sem smábændur. Þeir flytja út hrávörur eins og banana, kaffi, ananas, olíupálma, jarðhnetur, sítrusávexti og grænmeti. Undir eftirliti frá Alþjóðabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hafa íbúarnir undanfarin tíu ár búið við aukið frjálsræði. Óeirðirnar og átökin á landamærasvæðinu við Síerra Leóne og Líberíu hafa skapað óöryggi og leitt til þess að erlendar fjárfestingar hafa tapast.

Kort

Tölfræði

Á þessari síðu er gildi fyrir landið Gínea fyrir allar mælistikur (frá því ári sem síðast barst). Þú getur auðveldlega borið þessi gildi saman við gildi frá öðru ríki. Sjá vísir

Mannfjöldi

Íbúar

14 190 612

Fólksfjöldi Gínea

Fæðingartíðni

Meðalfjöldi barna sem hver kona eignast

1 2 3 4 1

4,2

Fæðingartíðni Gínea

Barnadauði

Meðalfjöldi barna sem deyja áður en þau ná fimm ára aldri, miðað við hver 1000 fædd börn

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27 28 29 30
31 32 33 34 35 36 37 38 39 40
41 42 43 44 45 46 47 48 49 50
51 52 53 54 55 56 57 58 59 60
61 62 63 64 65 66 67 68 69 70
71 72 73 74 75 76 77 78 79 80
81 82 83 84 85 86 87 88 89 90
91 92 93 94 95 96 97 98 99

99

af hverjum 1000 börnum sem fæðast Gínea

Fátækt

Verg landsframleiðsla (VLF) á mann

Hér hefur landsframleiðslu verið skipt jafnt milli íbúa landanna og leiðrétt fyrir kaupmætti

1

2 901

VLF á hvern íbúa, sett fram í PPP-dollurum Gínea

Hungur

Hlutfall íbúa sem eru vannærðir

Engar tölur fáanlegar
Hlutfall vannærðra íbúa Gínea

Loftslag

CO2-losun

Fjöldi tonna koltvísýrings sem hver íbúi losar 

2

0,31

fjöldi tonna af koltvísýringi sem hver íbúi losar Gínea

Heilsa

Bóluefni

Hlutfall barna sem eru bólusett fyrir mislingum

Engar tölur fáanlegar
af hverjum 10 börnum eru bólusett fyrir mislingum Gínea

Drykkjarvatn

Hlutfall íbúa sem hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni

Engar tölur fáanlegar
af hverjum 10 íbúum hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni Gínea

Menntun

Læsi og skrifleg færni

Hlutfall íbúa, 15 ára og eldri, sem eru læs og skrifandi

1 2 3 4 5
6 7 8 9 10

4,53

af hverjum 10 íbúum yfir 15 ára eru læs og skrifandi Gínea

Skólaganga

Hversu mörg ár er gert ráð fyrir að hvert barn gangi í skóla?

1 2 3 4 5
6 7

6,99

fjöldi ára sem gert er ráð fyrir að hvert barn gangi í skóla Gínea

Jafnrétti

Kynjamismunun

Kynjamismunun á sviðum heilsu, aðkomu að mikilvægum ákvarðanatökum og atvinnuþátttöku. 

Engar tölur fáanlegar
GII-vísitala Gínea

Jobb