Aftökur
Tölurnar sýna fjölda aftaka á ári.
Tölurnar eru fengnar frá alþjóðlegum frjálsum félagasamtökum sem kallast Hands Off Cain, sem berjast fyrir því að dauðarefsins verði bönnuð út um allan heim. Vegna skorts á upplýsingagjöf nokkurra ríkja um þær aftökur sem framkvæmdar eru árlega, vantar tölur þar að lútandi í yfirlitið.
Landið | 2016 (Fjöldi aftaka) |
---|---|
Kína | 1000 |
Íran | 567 |
Sádi-Arabía | 154 |
Írak | 88 |
Pakistan | 87 |
Egyptaland | 44 |
Bandaríkin | 20 |
Sómalía | 14 |
Bangladess | 10 |
Malasía | 9 |
Afganistan | 6 |
Indónesía | 4 |
Hvíta-Rússland | 4 |
Singapúr | 4 |
Nígería | 3 |
Palestína | 3 |
Japan | 3 |
Súdan | 2 |
Botsvana | 1 |
Taívan | 1 |