[[suggestion]]
Flóttamenn í eigin landi

Flóttamenn í eigin landiFlóttamenn í eigin landi (2018)

Flóttamenn í eigin landi2018

Landið Flóttamenn í eigin landi (2018)
Sýrland 6119000
Kólumbía 5761000
Austur-Kongó 3081000
Sómalía 2648000
Afganistan 2598000
Jemen 2324000
Nígería 2216000
Eþíópía 2137000
Súdan 2072000
Írak 1962000
Suður- Súdan 1869000
Tyrkland 1097000
Úkraína 800000
Kamerún 668000
Mið-Afríkulýðveldið 641000
Indland 479000
Bangladess 426000
Búrma (Mjanmar) 401000
Aserbaídsjan 344000
Mexíkó 338000
Fílabeinsströndin 302000
Filippseyjar 301000
Georgía 293000
Gvatemala 242000
Palestína 238000
Kýpur 228000
Líbía 221000
Hondúras 190000
Kenía 162000
Níger 156000
Malí 120000
Pakistan 119000
Vestur-Kongó 107000
Bosnía og Hersegóvína 99000
Egyptaland 97000
Tsjad 90000
Perú 59000
Búrúndi 49000
Búrkína Fasó 47000
Tæland 41000
Srí Lanka 37000
Úganda 32000
Senegal 18000
Indónesía 16000
Mósambík 14000
Papúa Nýja-Gínea 12000
Líbanon 11000
Gana 5000
Benín 3500
Síerra Leóne 3000
Rússland 2300
Madagaskar 2000
Makedónía 140

[[ modalTitle ]]

Flóttamenn í eigin landi2018

Flóttamenn í eigin landi

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Ekki er vitað hversu margir eru á flótta í eigin landi. Flóttamannahjálp SÞ (UNHCR) skráir einungis flóttamenn sem krossa landamæri, en ekki hversu margir eru flóttamenn innan eigin landamæra. Undanfarna áratugi hefur fjöldi flóttamanna í eigin landi aukist gífurlega vegna borgarastyrjalda og annarra vandamála í mörgun löndum.

Tölurnar yfir flóttamenn í eigin landi eru byggðar á mörgum ólíkum heimildum eins og til dæmis opinberum tölum og skýrslum frá frjálsum félagasamtökum.