[[suggestion]]
Friðarvísir

FriðarvísirVísir, þar sem 1 er besta gildi og 5 er verst (2019)

Friðarvísir2019

Landið Vísir, þar sem 1 er besta gildi og 5 er verst (2019)
Afganistan 3.574
Sýrland 3.566
Suður- Súdan 3.526
Jemen 3.412
Írak 3.369
Sómalía 3.300
Mið-Afríkulýðveldið 3.296
Líbía 3.285
Austur-Kongó 3.218
Rússland 3.093
Pakistan 3.072
Tyrkland 3.015
Súdan 2.995
Úkraína 2.950
Nígería 2.898
Líbanon 2.800
Ísrael 2.735
Malí 2.710
Venesúela 2.671
Kólumbía 2.661
Palestína 2.608
Indland 2.605
Mexíkó 2.600
Íran 2.542
Kamerún 2.538
Tsjad 2.522
Egyptaland 2.521
Búrúndi 2.520
Filippseyjar 2.516
Erítrea 2.504
Simbabve 2.463
Eþíópía 2.434
Aserbaídsjan 2.425
Sádi-Arabía 2.409
Bandaríkin 2.401
Suður-Afríka 2.399
Níger 2.394
Búrma (Mjanmar) 2.393
Barein 2.357
Hondúras 2.341
Máritanía 2.333
Vestur-Kongó 2.323
Níkaragva 2.312
Kenía 2.300
Armenía 2.294
Tæland 2.278
Brasilía 2.271
Túrkmenistan 2.265
Gvatemala 2.264
El Salvador 2.262
Gínea-Bissá 2.237
Alsír 2.219
Kína 2.217
Djíbútí 2.207
Tógó 2.205
Fílabeinsströndin 2.203
Tadsjikistan 2.196
Úganda 2.196
Búrkína Fasó 2.176
Lesótó 2.167
Úsbekistan 2.166
Bangladess 2.128
Gínea 2.125
Georgía 2.122
Papúa Nýja-Gínea 2.118
Hvíta-Rússland 2.115
Gabon 2.112
Kirgisistan 2.105
Mósambík 2.099
Trínidad og Tóbagó 2.094
Gvæjana 2.075
Kúba 2.073
Marokkó 2.070
Kambódía 2.066
Paragvæ 2.055
Haítí 2.052
Bolivía 2.044
Dóminíska lýðveldið 2.041
Jamaíka 2.038
Túnis 2.035
Bosnía og Hersegóvína 2.019
Perú 2.016
Rúanda 2.014
Angóla 2.012
Jórdanía 2.012
Nepal 2.003
Argentína 1.989
Svasíland 1.986
Srí Lanka 1.986
Benín 1.986
Ekvador 1.980
Miðbaugs-Gínea 1.957
Óman 1.953
Moldóva 1.951
Svartfjallaland 1.939
Makedónía 1.933
Grikkland 1.933
Kasakstan 1.932
Kýpur 1.914
Gambía 1.908
Frakkland 1.892
Namibía 1.892
Líbería 1.889
Senegal 1.883
Víetnam 1.877
Madagaskar 1.867
Suður-Kórea 1.867
Tansanía 1.860
Sameinuðu arabísku furstadæmin 1.847
Síerra Leóne 1.822
Albanía 1.821
Serbía 1.812
Sambía 1.805
Austur-Tímor 1.805
Panama 1.804
Bretland 1.801
Laos 1.801
Gana 1.796
Kúveit 1.794
Mongólía 1.792
Indónesía 1.785
Malaví 1.779
Ítalía 1.754
Litháen 1.728
Eistland 1.727
Taívan 1.725
Lettland 1.718
Úrúgvæ 1.711
Kosta Ríka 1.706
Spánn 1.699
Qatar 1.696
Botsvana 1.676
Pólland 1.654
Króatía 1.645
Síle 1.634
Búlgaría 1.607
Rúmenía 1.606
Máritíus 1.562
Slóvakía 1.550
Þýskaland 1.547
Ungverjaland 1.540
Noregur 1.536
Belgía 1.533
Svíþjóð 1.533
Holland 1.530
Malasía 1.529
Bútan 1.506
Finnland 1.488
Ástralía 1.419
Írland 1.390
Sviss 1.383
Tékkland 1.375
Japan 1.369
Slóvenía 1.355
Singapúr 1.347
Kanada 1.327
Danmörk 1.316
Austurríki 1.291
Portúgal 1.274
Nýja Sjáland 1.221
Ísland 1.072

[[ modalTitle ]]

Friðarvísir2019

Vísir, þar sem 1 er besta gildi og 5 er verst

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Tölurnar eru byggðar á samtals 24 vísum, eins og meðal annars aðgangi að handvopnum, útgjöldum til hermála, innaríkisspillingu og virðingu fyrir mannréttindum. Einnig var gerð tilraun til að skilgreina atriði sem eru nauðsynlegur grundvöllur friðsamlegs samfélags. Virkt lýðræði, gott menntakerfi og há lífsgæði eru atriði sem friðsamleg lönd eiga oft sameiginleg. Þrátt fyrir að Bandaríkin búi yfir mörgum þessara þátta er landið með slæma stöðu samkvæmt vísinum, vegna stríðsreksturs og vegna þess hve stór hluti vergrar landsframleiðslu fer í hernaðarbúnað. Að auki eru framin mörg morð í landinu og þar er mikið af föngum.

Friðarvísirinn er unninn af breska fréttatímaritinu The Economist.