[[suggestion]]
Þjónustustörf, viðskipti, kennsla o.fl.

Útskýring

Hér eru skoðuð fjölbreytt störf í þjónustugeiranum, t.d. störf á hótelum og veitingastöðum, störf á sviði samgangna, stjórnunar og eftirlits, fjármála og þjónustu, störf í skólum, á sjúkrahúsum, og við kaup og sölu á eignum.