[[suggestion]]
Flóttamenn, eftir komulandi

Flóttamenn, eftir komulandiEinstaklingar (2021)

Flóttamenn, eftir komulandi2021

Landið Einstaklingar (2021)
Tyrkland 4064787
Jórdanía 3094822
Palestína 2400208
Kólumbía 1872814
Bandaríkin 1642351
Úganda 1573289
Þýskaland 1509607
Pakistan 1504501
Líbanon 1337249
Perú 1334279
Súdan 1130537
Bangladess 918955
Eþíópía 823534
Íran 798377
Sýrland 598310
Frakkland 575622
Ekvador 567622
Tsjad 560487
Kenía 540051
Síle 512495
Kamerún 465288
Brasilía 437181
Egyptaland 341086
Suður- Súdan 337987
Kína 304232
Mexíkó 293777
Írak 291580
Níger 266455
Svíþjóð 254830
Suður-Afríka 242957
Bretland 241977
Tansanía 234870
Spánn 226389
Indland 225794
Ítalía 196641
Kanada 193336
Kosta Ríka 184499
Malasía 181477
Austurríki 180361
Argentína 179727
Grikkland 156715
Panama 142172
Ástralía 138411
Sviss 125938
Rúanda 122289
Dóminíska lýðveldið 116804
Holland 116703
Máritanía 105315
Belgía 103018
Jemen 102062
Tæland 101202
Alsír 100035
Búrúndi 85788
Sambía 79548
Nígería 78788
Afganistan 67200
Angóla 56324
Austur-Kongó 54435
Malaví 52440
Malí 50838
Noregur 47320
Kýpur 41617
Líbía 39882
Venesúela 39844
Danmörk 37552
Armenía 34924
Djíbútí 34695
Búrkína Fasó 34423
Trínidad og Tóbagó 33601
Búlgaría 30377
Sómalía 30062
Úrúgvæ 29391
Mósambík 29183
Ísrael 28274
Finnland 26496
Gvæjana 25934
Serbía 25873
Japan 24897
Simbabve 21434
Nepal 19711
Marokkó 18236
Líbería 17987
Senegal 16524
Írland 16505
Suður-Kórea 15705
Gana 13773
Tadsjikistan 13770
Indónesía 13130
Sádi-Arabía 13103
Úsbekistan 13032
Malta 13017
Bolivía 12956
Papúa Nýja-Gínea 11964
Tógó 11496
Rússland 11435
Mið-Afríkulýðveldið 10070
Túnis 9325
Pólland 8698
Sameinuðu arabísku furstadæmin 8558
Lúxemborg 7776
Paragvæ 7254
Namibía 6480
Gínea 5994
Rúmenía 5704
Ungverjaland 5681
Úkraína 5105
Portúgal 4813
Gambía 4625
Fílabeinsströndin 4478
Gvatemala 3418
Georgía 3047
Tékkland 2983
Hvíta-Rússland 2844
Nýja Sjáland 2505
Benín 2242
Súrínam 2162
Ísland 2128
Belís 2101
Litháen 2002
Gínea-Bissá 1876
Kúveit 1805
Aserbaídsjan 1710
Króatía 1592
Svasíland 1541
Slóvenía 1411
Filippseyjar 1387
Srí Lanka 1111
Slóvakía 1089
Nárú 1029
Kirgisistan 998
Lettland 914
Botsvana 747
Kasakstan 665
Óman 630
Lesótó 522
Qatar 468
Níkaragva 439
Moldóva 404
Bosnía og Hersegóvína 393
Barein 382
Síerra Leóne 345
Eistland 336
Gabon 325
Makedónía 318
Svartfjallaland 307
Madagaskar 287
Hondúras 243
Grenada 234
Kúba 213
El Salvador 164
Liechtenstein 155
Erítrea 121
Albanía 115
Jamaíka 103
Saint Kristófer og Nevis 60
Kambódía 36
Kómoreyjar 27
Bahamaeyjar 23
Fídjieyjar 18
Mónakó 17
Túrkmenistan 16
Barbados 10
Máritíus 10
Vanúatú 5
Mongólía 5
Haítí 5
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 5
Maldíveyjar 0
Austur-Tímor 0
Cook-eyjar 0
Niue 0
San Marínó 0
Vestur-Sahara 0
Samóa 0
Brúnei 0
Sankti Lúsía 0
Grænhöfðaeyjar 0
Palá 0
Kíribatí 0
Dóminíka 0
Túvalú 0
Bútan 0
Víetnam 0
Laos 0
Norður-Kórea 0
Búrma (Mjanmar) 0
Míkrónesía 0
Tonga 0
Miðbaugs-Gínea 0
Andorra 0
Seychelleseyjar 0
Singapúr 0

[[ modalTitle ]]

Flóttamenn, eftir komulandi2021

Einstaklingar

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Fjöldi fólks á flótta utan heimalands síns, flokkað eftir landi sem flúð er til.

 

Flóttamannahjálp SÞ (UNHCR) gefur árlega út yfirlit yfir hversu margir flóttamenn eru í heiminum. Samkvæmt tölunum er flóttamaður sá sem hefur yfirgefið heimaland sitt vegna ótta við ofsóknir og hefur sótt um hæli í öðru landi. Krafan um að flóttamaður verði að hafa yfirgefið heimaland sitt er að finna í Samningi um réttarstöðu flóttamanna. Vegna þess heldur UNHCR ekki tölur yfir það hversu margir eru á flótta í sínu eigin landi.

 

Flóttamenn frá Palestínu og Vesturbakkanum eru heldur ekki með í tölum UNHCR, vegna þess að sérstök stofnun innan SÞ sér um málefni palestínskra flóttamanna, UNRWA.