[[suggestion]]
Flóttamenn, eftir komulandi

Flóttamenn, eftir komulandiEinstaklingar (2020)

Flóttamenn, eftir komulandi2020

Landið Einstaklingar (2020)
Tyrkland 3974550
Jórdanía 3014378
Palestína 2348243
Kólumbía 1750463
Þýskaland 1453761
Pakistan 1448757
Úganda 1446378
Líbanon 1360240
Bandaríkin 1338842
Perú 1056931
Súdan 1056326
Bangladess 866556
Eþíópía 802367
Íran 800059
Sýrland 592810
Frakkland 554230
Ekvador 532397
Kenía 504854
Tsjad 483223
Síle 464699
Kamerún 443219
Brasilía 420165
Egyptaland 329314
Suður- Súdan 318211
Kína 304163
Írak 283055
Svíþjóð 267025
Tansanía 263409
Suður-Afríka 250250
Níger 236609
Mexíkó 211108
Bretland 209579
Spánn 207017
Indland 206605
Kanada 194584
Argentína 184894
Ítalía 181949
Malasía 179747
Jemen 177628
Grikkland 164005
Austurríki 162561
Rúanda 139968
Ástralía 138233
Panama 134423
Sviss 122388
Kosta Ríka 121784
Dóminíska lýðveldið 114845
Armenía 108068
Alsír 99809
Tæland 97066
Máritanía 95598
Belgía 94305
Holland 90805
Búrúndi 80391
Afganistan 72451
Sambía 70374
Nígería 68853
Venesúela 68381
Angóla 56090
Noregur 50806
Malí 48352
Malaví 48028
Líbía 44198
Austur-Kongó 40721
Danmörk 38024
Kýpur 34521
Ísrael 34385
Djíbútí 32015
Finnland 29792
Trínidad og Tóbagó 27798
Mósambík 27200
Serbía 26418
Úrúgvæ 25404
Japan 24892
Sómalía 24453
Suður-Kórea 23555
Gvæjana 23409
Búlgaría 23080
Simbabve 21199
Rússland 21122
Búrkína Fasó 20284
Nepal 19602
Líbería 18890
Írland 16468
Senegal 16285
Gana 13928
Indónesía 13743
Marokkó 13530
Malta 13222
Tógó 11474
Papúa Nýja-Gínea 10898
Bolivía 10849
Sádi-Arabía 9771
Gínea 9582
Mið-Afríkulýðveldið 9375
Sameinuðu arabísku furstadæmin 8551
Lúxemborg 6602
Pólland 6387
Túnis 6301
Paragvæ 6037
Tadsjikistan 5989
Ungverjaland 5901
Rúmenía 5856
Namibía 5799
Bosnía og Hersegóvína 5503
Úkraína 4641
Gambía 4594
Portúgal 3583
Tékkland 3476
Georgía 3086
Hvíta-Rússland 3064
Nýja Sjáland 2468
Fílabeinsströndin 2320
Belís 2285
Svasíland 2063
Litháen 2020
Súrínam 2013
Gínea-Bissá 1888
Benín 1879
Kúveit 1787
Ísland 1649
Aserbaídsjan 1617
Króatía 1540
Gvatemala 1243
Srí Lanka 1239
Nárú 1162
Filippseyjar 1132
Slóvenía 1111
Slóvakía 1063
Botsvana 1045
Lettland 723
Kirgisistan 684
Kasakstan 678
Óman 640
Gabon 557
Moldóva 490
Lesótó 458
Qatar 449
Níkaragva 448
Svartfjallaland 380
Barein 359
Síerra Leóne 342
Makedónía 327
Madagaskar 309
Eistland 293
Grenada 238
Kúba 235
Erítrea 201
Hondúras 196
Liechtenstein 161
El Salvador 108
Albanía 107
Jamaíka 105
Bahamaeyjar 32
Máritíus 22
Mónakó 22
Túrkmenistan 21
Fídjieyjar 21
Saint Kristófer og Nevis 19
Úsbekistan 14
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 14
Mongólía 12
Kambódía 12
Haítí 8
Barbados 5
Sankti Lúsía 4
Vanúatú 3
Dóminíka 3
Singapúr 2
Grænhöfðaeyjar 2
Tonga 1
Kómoreyjar 1
Víetnam 1
Samóa 1
Norður-Kórea 0
Túvalú 0
Cook-eyjar 0
Niue 0
Seychelleseyjar 0
Vestur-Sahara 0
Laos 0
Brúnei 0
San Marínó 0
Miðbaugs-Gínea 0
Maldíveyjar 0
Andorra 0
Austur-Tímor 0
Kíribatí 0
Míkrónesía 0
Bútan 0
Palá 0
Búrma (Mjanmar) 0

[[ modalTitle ]]

Flóttamenn, eftir komulandi2020

Einstaklingar

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Fjöldi fólks á flótta utan heimalands síns, flokkað eftir landi sem flúð er til.

 

Flóttamannahjálp SÞ (UNHCR) gefur árlega út yfirlit yfir hversu margir flóttamenn eru í heiminum. Samkvæmt tölunum er flóttamaður sá sem hefur yfirgefið heimaland sitt vegna ótta við ofsóknir og hefur sótt um hæli í öðru landi. Krafan um að flóttamaður verði að hafa yfirgefið heimaland sitt er að finna í Samningi um réttarstöðu flóttamanna. Vegna þess heldur UNHCR ekki tölur yfir það hversu margir eru á flótta í sínu eigin landi.

 

Flóttamenn frá Palestínu og Vesturbakkanum eru heldur ekki með í tölum UNHCR, vegna þess að sérstök stofnun innan SÞ sér um málefni palestínskra flóttamanna, UNRWA.