[[suggestion]]
Flóttamenn, eftir komulandi

Flóttamenn, eftir komulandiEinstaklingar (2019)

Flóttamenn, eftir komulandi2019

Landið Einstaklingar (2019)
Tyrkland 3907788
Jórdanía 3017400
Palestína 2319073
Kólumbía 1781002
Þýskaland 1455947
Pakistan 1428147
Líbanon 1404312
Úganda 1381122
Bandaríkin 1189312
Súdan 1071034
Íran 979468
Perú 867821
Bangladess 854820
Eþíópía 734812
Sýrland 590594
Frakkland 510080
Ekvador 503644
Kenía 489747
Síle 463310
Tsjad 446431
Kamerún 416208
Brasilía 363676
Egyptaland 324736
Kína 304041
Suður- Súdan 301995
Írak 286930
Svíþjóð 281869
Jemen 279193
Suður-Afríka 277581
Tansanía 271729
Ítalía 254665
Níger 217925
Indland 207334
Kanada 198772
Bretland 195062
Spánn 190791
Grikkland 186166
Argentína 185268
Malasía 179744
Austurríki 162680
Ástralía 154129
Mexíkó 150985
Rúanda 145552
Panama 136007
Sviss 121368
Kosta Ríka 114235
Holland 110052
Alsír 100270
Tæland 98418
Búrúndi 87476
Máritanía 86458
Belgía 72570
Afganistan 72479
Venesúela 67804
Sambía 62596
Angóla 55994
Noregur 55426
Nígería 55199
Ísrael 54611
Líbía 45458
Malaví 44385
Rússland 43895
Austur-Kongó 40086
Danmörk 38992
Sómalía 35672
Dóminíska lýðveldið 34549
Finnland 31808
Kýpur 31168
Djíbútí 30794
Japan 30588
Suður-Kórea 28792
Úrúgvæ 28628
Malí 27678
Trínidad og Tóbagó 27352
Serbía 26715
Búrkína Fasó 25902
Mósambík 25691
Gvæjana 22079
Búlgaría 21521
Simbabve 20492
Nepal 19634
Armenía 18158
Pólland 17464
Senegal 16273
Írland 15680
Indónesía 13657
Gana 13463
Tógó 12664
Malta 12601
Papúa Nýja-Gínea 9840
Marokkó 9756
Sameinuðu arabísku furstadæmin 8517
Líbería 8254
Mið-Afríkulýðveldið 7486
Gínea 6956
Bolivía 6594
Ungverjaland 6006
Bosnía og Hersegóvína 5974
Paragvæ 5298
Tadsjikistan 5204
Namibía 5097
Rúmenía 4804
Úkraína 4602
Gambía 4517
Lúxemborg 4357
Tékkland 3715
Portúgal 3466
Nýja Sjáland 3326
Túnis 3269
Hvíta-Rússland 2877
Sádi-Arabía 2651
Georgía 2486
Litháen 2250
Fílabeinsströndin 2190
Belís 2179
Svasíland 1921
Gínea-Bissá 1888
Kúveit 1765
Benín 1624
Súrínam 1481
Srí Lanka 1406
Króatía 1383
Ísland 1323
Aserbaídsjan 1288
Botsvana 1268
Nárú 1179
Svartfjallaland 1151
Slóvenía 1080
Gvatemala 1048
Filippseyjar 1023
Slóvakía 987
Kasakstan 742
Lettland 724
Óman 563
Gabon 537
Moldóva 530
Kirgisistan 517
Níkaragva 459
Síerra Leóne 443
Makedónía 433
Eistland 373
Barein 312
Qatar 303
Kúba 270
Madagaskar 249
Lesótó 226
Erítrea 199
Hondúras 186
Liechtenstein 162
Albanía 131
Jamaíka 126
El Salvador 85
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 38
Bahamaeyjar 30
Máritíus 27
Kambódía 27
Túrkmenistan 22
Mónakó 22
Fídjieyjar 20
Úsbekistan 14
Haítí 11
Mongólía 10
Barbados 7
Grenada 4
Saint Kristófer og Nevis 4
Sankti Lúsía 3
Singapúr 2
Laos 2
Víetnam 1
Vanúatú 1
Tonga 1
Samóa 1
Maldíveyjar 0
Cook-eyjar 0
Niue 0
Kíribatí 0
Vestur-Sahara 0
Kómoreyjar 0
Grænhöfðaeyjar 0
Brúnei 0
Túvalú 0
Dóminíka 0
San Marínó 0
Austur-Tímor 0
Míkrónesía 0
Búrma (Mjanmar) 0
Bútan 0
Seychelleseyjar 0
Miðbaugs-Gínea 0
Andorra 0
Palá 0
Norður-Kórea 0

[[ modalTitle ]]

Flóttamenn, eftir komulandi2019

Einstaklingar

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Fjöldi fólks á flótta utan heimalands síns, flokkað eftir landi sem flúð er til.

 

Flóttamannahjálp SÞ (UNHCR) gefur árlega út yfirlit yfir hversu margir flóttamenn eru í heiminum. Samkvæmt tölunum er flóttamaður sá sem hefur yfirgefið heimaland sitt vegna ótta við ofsóknir og hefur sótt um hæli í öðru landi. Krafan um að flóttamaður verði að hafa yfirgefið heimaland sitt er að finna í Samningi um réttarstöðu flóttamanna. Vegna þess heldur UNHCR ekki tölur yfir það hversu margir eru á flótta í sínu eigin landi.

 

Flóttamenn frá Palestínu og Vesturbakkanum eru heldur ekki með í tölum UNHCR, vegna þess að sérstök stofnun innan SÞ sér um málefni palestínskra flóttamanna, UNRWA.