[[suggestion]]
Flóttamenn, eftir upphafslandi

Flóttamenn, eftir upphafslandiEinstaklingar (2019)

Flóttamenn, eftir upphafslandi2019

Landið Einstaklingar (2019)
Sýrland 6735439
Palestína 5737699
Venesúela 4469996
Afganistan 2979900
Suður- Súdan 2240470
Búrma (Mjanmar) 1115749
Sómalía 953161
Súdan 806926
Írak 647198
Mið-Afríkulýðveldið 626170
Erítrea 576217
Búrúndi 427523
Nígería 401619
Víetnam 324549
Kína 317054
Kólumbía 265004
Rúanda 261356
Íran 215759
Pakistan 193174
Eþíópía 179688
El Salvador 178142
Malí 172948
Hondúras 148860
Gvatemala 142310
Tyrkland 130213
Srí Lanka 126408
Vestur-Sahara 117869
Mexíkó 116293
Rússland 110650
Haítí 92445
Úkraína 87858
Kamerún 86205
Indland 73303
Níkaragva 71246
Jemen 70858
Kúba 62580
Fílabeinsströndin 59091
Bangladess 57430
Gínea 57226
Máritanía 46012
Egyptaland 43890
Serbía 38720
Albanía 34041
Senegal 31645
Georgía 27248
Gana 27160
Gambía 27001
Króatía 23871
Malasía 22420
Armenía 22074
Líbía 22045
Ekvador 21011
Aserbaídsjan 19865
Angóla 18973
Bosnía og Hersegóvína 18043
Nepal 17995
Búrkína Fasó 16709
Austur-Kongó 16607
Tsjad 16556
Indónesía 16398
Kenía 14894
Úganda 14552
Simbabve 13991
Líbanon 13875
Brasilía 13456
Marokkó 12980
Kambódía 12831
Síerra Leóne 12554
Alsír 12034
Perú 11439
Tógó 11411
Kasakstan 9764
Mósambík 8403
Líbería 8312
Úsbekistan 8239
Moldóva 8096
Hvíta-Rússland 7463
Bútan 7403
Laos 7148
Jórdanía 7139
Mongólía 6439
Kirgisistan 5559
Filippseyjar 5313
Rúmenía 5282
Níger 4783
Gínea-Bissá 4755
Túnis 4744
Ungverjaland 4679
Tadsjikistan 4673
Dóminíska lýðveldið 4581
Jamaíka 4346
Makedónía 4321
Tæland 3983
Suður-Afríka 3318
Bandaríkin 3256
Djíbútí 3203
Sádi-Arabía 3192
Fídjieyjar 2936
Kúveit 2721
Tansanía 2273
Kómoreyjar 2107
Pólland 1995
Benín 1903
Bolivía 1768
Síle 1742
Slóvakía 1582
Tékkland 1351
Gabon 1343
Svartfjallaland 1270
Namibía 1232
Ísrael 1177
Malaví 1169
Túrkmenistan 1071
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 1052
Argentína 1041
Papúa Nýja-Gínea 1032
Bahamaeyjar 1017
Gvæjana 970
Kosta Ríka 956
Sankti Lúsía 919
Búlgaría 918
Norður-Kórea 886
Suður-Kórea 833
Paragvæ 729
Trínidad og Tóbagó 716
Barein 711
Madagaskar 567
Sambía 520
Ítalía 514
Máritíus 491
Tonga 451
Portúgal 364
Botsvana 364
Barbados 363
Sameinuðu arabísku furstadæmin 353
Belís 351
Miðbaugs-Gínea 350
Spánn 349
Úrúgvæ 344
Frakkland 324
Eistland 316
Bretland 305
Svasíland 300
Panama 294
Þýskaland 280
Grænhöfðaeyjar 259
Lettland 252
Grikkland 238
Kanada 175
Grenada 167
Holland 164
Japan 162
Litháen 159
Belgía 143
Dóminíka 135
Singapúr 127
Óman 104
Írland 95
Maldíveyjar 91
Súrínam 91
Samóa 86
Vanúatú 82
Qatar 77
Ástralía 76
Saint Kristófer og Nevis 75
Nýja Sjáland 62
Saó Tóme og Prinsípe 56
Svíþjóð 55
Austur-Tímor 51
Danmörk 48
Kýpur 40
Lesótó 38
Slóvenía 37
Austurríki 32
Noregur 30
Sviss 27
Niue 25
Seychelleseyjar 23
Brúnei 18
Malta 18
Liechtenstein 16
Nárú 15
Ísland 12
Finnland 10
Lúxemborg 6
Andorra 5
Mónakó 4
Palá 3
Túvalú 2
Kíribatí 1
San Marínó 1
Míkrónesía 0
Cook-eyjar 0

[[ modalTitle ]]

Flóttamenn, eftir upphafslandi2019

Einstaklingar

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Flóttamannahjálp SÞ (UNHCR) gefur árlega út yfirlit yfir hversu margir flóttamenn eru í heiminum. Samkvæmt tölunum er flóttamaður sá sem hefur yfirgefið heimaland sitt vegna ótta við ofsóknir og hefur sótt um hæli í öðru landi. Krafan um að flóttamaður verði að hafa yfirgefið heimaland sitt er að finna í Samningi um réttarstöðu flóttamanna. Vegna þess heldur UNHCR ekki tölur yfir það hversu margir eru á flótta í sínu eigin landi.

 

Flóttamenn frá Palestínu og Vesturbakkanum eru heldur ekki með í tölum UNHCR, vegna þess að sérstök stofnun innan SÞ sér um málefni palestínskra flóttamanna, UNRWA.