[[suggestion]]
Friðarvísir

FriðarvísirVísir, þar sem 1 er besta gildi og 5 er verst (2021)

Friðarvísir2021

Landið Vísir, þar sem 1 er besta gildi og 5 er verst (2021)
Afganistan 3.631
Jemen 3.407
Sýrland 3.371
Suður- Súdan 3.363
Írak 3.257
Sómalía 3.211
Austur-Kongó 3.196
Líbía 3.166
Mið-Afríkulýðveldið 3.131
Rússland 2.993
Súdan 2.936
Venesúela 2.934
Norður-Kórea 2.923
Pakistan 2.868
Tyrkland 2.843
Malí 2.813
Líbanon 2.797
Nígería 2.712
Kamerún 2.700
Kólumbía 2.694
Úkraína 2.660
Íran 2.637
Ísrael 2.633
Mexíkó 2.620
Eþíópía 2.613
Palestína 2.610
Níger 2.589
Erítrea 2.555
Indland 2.553
Búrkína Fasó 2.527
Simbabve 2.490
Tsjad 2.489
Búrma (Mjanmar) 2.457
Níkaragva 2.445
Búrúndi 2.434
Brasilía 2.430
Filippseyjar 2.417
Egyptaland 2.397
Sádi-Arabía 2.376
Hondúras 2.371
Suður-Afríka 2.344
Bandaríkin 2.337
Aserbaídsjan 2.334
Alsír 2.310
Vestur-Kongó 2.291
Máritanía 2.290
Hvíta-Rússland 2.285
Kenía 2.254
Tógó 2.239
Úganda 2.219
Tæland 2.205
Lesótó 2.202
Gvatemala 2.195
El Salvador 2.184
Túrkmenistan 2.154
Haítí 2.151
Papúa Nýja-Gínea 2.149
Djíbútí 2.146
Bolivía 2.140
Mósambík 2.123
Fílabeinsströndin 2.123
Barein 2.121
Kína 2.114
Gvæjana 2.114
Gínea-Bissá 2.113
Túnis 2.108
Tadsjikistan 2.095
Benín 2.093
Srí Lanka 2.083
Armenía 2.075
Gabon 2.074
Gínea 2.069
Bangladess 2.068
Úsbekistan 2.062
Georgía 2.054
Ekvador 2.044
Kúba 2.042
Perú 2.034
Nepal 2.033
Trínidad og Tóbagó 2.029
Rúanda 2.028
Dóminíska lýðveldið 2.024
Angóla 2.017
Marokkó 2.015
Kambódía 2.008
Kirgisistan 1.998
Líbería 1.998
Paragvæ 1.997
Jamaíka 1.992
Óman 1.982
Bosnía og Hersegóvína 1.970
Sambía 1.964
Madagaskar 1.963
Svasíland 1.955
Argentína 1.945
Kasakstan 1.936
Grikkland 1.932
Namibía 1.927
Panama 1.919
Jórdanía 1.916
Miðbaugs-Gínea 1.915
Kýpur 1.912
Malaví 1.909
Moldóva 1.909
Tansanía 1.892
Suður-Kórea 1.877
Austur-Tímor 1.873
Frakkland 1.868
Senegal 1.864
Gambía 1.853
Sameinuðu arabísku furstadæmin 1.848
Svartfjallaland 1.847
Víetnam 1.835
Síle 1.831
Albanía 1.824
Úrúgvæ 1.817
Síerra Leóne 1.813
Laos 1.809
Serbía 1.797
Indónesía 1.783
Mongólía 1.783
Botsvana 1.753
Makedónía 1.744
Kosta Ríka 1.735
Gana 1.715
Litháen 1.689
Kúveit 1.688
Lettland 1.686
Taívan 1.662
Bretland 1.658
Ítalía 1.652
Spánn 1.621
Eistland 1.612
Qatar 1.605
Máritíus 1.592
Búlgaría 1.577
Slóvakía 1.557
Rúmenía 1.530
Pólland 1.524
Malasía 1.515
Bútan 1.510
Holland 1.506
Belgía 1.496
Ungverjaland 1.494
Þýskaland 1.480
Króatía 1.480
Ástralía 1.470
Svíþjóð 1.460
Noregur 1.438
Finnland 1.402
Japan 1.373
Singapúr 1.347
Kanada 1.330
Tékkland 1.329
Írland 1.326
Sviss 1.323
Austurríki 1.317
Slóvenía 1.315
Portúgal 1.267
Danmörk 1.256
Nýja Sjáland 1.253
Ísland 1.100

[[ modalTitle ]]

Friðarvísir2021

Vísir, þar sem 1 er besta gildi og 5 er verst

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Tölurnar eru byggðar á samtals 24 vísum, eins og meðal annars aðgangi að handvopnum, útgjöldum til hermála, innaríkisspillingu og virðingu fyrir mannréttindum. Einnig var gerð tilraun til að skilgreina atriði sem eru nauðsynlegur grundvöllur friðsamlegs samfélags. Virkt lýðræði, gott menntakerfi og há lífsgæði eru atriði sem friðsamleg lönd eiga oft sameiginleg. Þrátt fyrir að Bandaríkin búi yfir mörgum þessara þátta er landið með slæma stöðu samkvæmt vísinum, vegna stríðsreksturs og vegna þess hve stór hluti vergrar landsframleiðslu fer í hernaðarbúnað. Að auki eru framin mörg morð í landinu og þar er mikið af föngum.

Friðarvísirinn er unninn af breska fréttatímaritinu The Economist.