[[suggestion]]
Pólitísk réttindi

Útskýring

Tölfræðin sýnir stig pólitískra réttinda í landi hverju. Tölfræðin er byggð á spurningalista um pólitísk réttindi, svör íbúa við spurningunum á listanum voru svo notuð til þess að staðsetja lönd á skala frá 1-7. 1 þýðir að íbúar landsins hafa fullt pólitískt frelsi, en 7 þýðir að það er lítið pólitískt frelsi.

Frjálsu félagasamtökin Freedom House útbjuggu tölfræðina.