[[suggestion]]
Vannæring

VannæringPrósent (2018)

Vannæring2018

Landið Prósent (2018)
Haítí 48.2
Norður-Kórea 47.6
Madagaskar 41.7
Tsjad 39.6
Líbería 37.5
Rúanda 35.6
Mósambík 32.6
Lesótó 32.6
Venesúela 31.4
Austur-Tímor 30.9
Afganistan 29.9
Vestur-Kongó 28.0
Síerra Leóne 26.0
Tansanía 25.0
Botsvana 24.1
Írak 23.7
Kenía 23.0
Mongólía 21.3
Tógó 20.7
Fílabeinsströndin 19.9
Eþíópía 19.7
Búrkína Fasó 19.2
Malaví 18.8
Angóla 18.6
Grænhöfðaeyjar 18.5
Níkaragva 17.2
Svasíland 16.9
Gabon 16.6
Gvatemala 16.1
Bolivía 15.5
Namibía 14.7
Kambódía 14.5
Filippseyjar 14.5
Búrma (Mjanmar) 14.1
Indland 14.0
Hondúras 13.8
Barbados 13.4
Salómonseyjar 13.2
Bangladess 13.0
Nígería 12.6
Súdan 12.4
Pakistan 12.3
Saó Tóme og Prinsípe 12.0
Gambía 11.9
Máritanía 11.9
Vanúatú 9.8
Senegal 9.4
Tæland 9.3
Indónesía 9.0
El Salvador 8.9
Paragvæ 8.8
Ekvador 8.8
Jamaíka 8.7
Jórdanía 8.5
Georgía 8.2
Súrínam 8.1
Óman 7.8
Belís 7.6
Srí Lanka 7.6
Benín 7.4
Mexíkó 7.1
Panama 6.9
Kýpur 6.8
Perú 6.7
Gana 6.5
Kirgisistan 6.4
Víetnam 6.4
Kamerún 6.3
Nepal 6.1
Slóvakía 6.1
Dóminíka 5.8
Líbanon 5.7
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 5.7
Gvæjana 5.7
Suður-Afríka 5.7
Trínidad og Tóbagó 5.5
Dóminíska lýðveldið 5.5
Kólumbía 5.5
Máritíus 5.3
Malí 5.1
Sádi-Arabía 4.8
Íran 4.7
Egyptaland 4.7
Serbía 4.6
Marokkó 4.3
Túrkmenistan 4.0
Fídjieyjar 3.9
Argentína 3.8
Albanía 3.6
Úkraína 3.5
Síle 3.5
Kosta Ríka 3.2
Sameinuðu arabísku furstadæmin 3.1
Makedónía 3.1
Malasía 3.0
Kíribatí 3.0
Búlgaría 3.0
Alsír 2.8
Úsbekistan 2.6
Armenía 2.6
Tadsjikistan 0.0
Túnis 0.0
Tékkland 0.0
Bosnía og Hersegóvína 0.0
Brasilía 0.0
Tonga 0.0
Brúnei 0.0
Búrúndi 0.0
Lúxemborg 0.0
Suður-Kórea 0.0
Túvalú 0.0
Kanada 0.0
Sýrland 0.0
Kúba 0.0
Svíþjóð 0.0
Sviss 0.0
Danmörk 0.0
Bretland 0.0
Djíbútí 0.0
Spánn 0.0
Sómalía 0.0
Bútan 0.0
Úganda 0.0
Tyrkland 0.0
Jemen 0.0
Cook-eyjar 0.0
Niue 0.0
Vatíkanið 0.0
Svartfjallaland 0.0
Vestur-Sahara 0.0
Palestína 0.0
Andorra 0.0
Bandaríkin 0.0
Antígva og Barbúda 0.0
Austurríki 0.0
Þýskaland 0.0
Simbabve 0.0
Sambía 0.0
Ástralía 0.0
Bahamaeyjar 0.0
Barein 0.0
Úrúgvæ 0.0
Ungverjaland 0.0
Belgía 0.0
Miðbaugs-Gínea 0.0
Slóvenía 0.0
Erítrea 0.0
Singapúr 0.0
Míkrónesía 0.0
Ítalía 0.0
Níger 0.0
Japan 0.0
Nýja Sjáland 0.0
Holland 0.0
Nárú 0.0
Kasakstan 0.0
Kína 0.0
Mónakó 0.0
Moldóva 0.0
Kómoreyjar 0.0
Noregur 0.0
Austur-Kongó 0.0
Króatía 0.0
Marshalleyjar 0.0
Kúveit 0.0
Malta 0.0
Laos 0.0
Maldíveyjar 0.0
Lettland 0.0
Líbía 0.0
Liechtenstein 0.0
Ísrael 0.0
Ísland 0.0
Litháen 0.0
Saint Kristófer og Nevis 0.0
Seychelleseyjar 0.0
Mið-Afríkulýðveldið 0.0
Eistland 0.0
Finnland 0.0
Aserbaídsjan 0.0
San Marínó 0.0
Samóa 0.0
Frakkland 0.0
Grenada 0.0
Sankti Lúsía 0.0
Gínea 0.0
Írland 0.0
Rússland 0.0
Rúmenía 0.0
Qatar 0.0
Portúgal 0.0
Pólland 0.0
Gínea-Bissá 0.0
Grikkland 0.0
Papúa Nýja-Gínea 0.0
Hvíta-Rússland 0.0
Palá 0.0
Suður- Súdan 0.0

[[ modalTitle ]]

Vannæring2018

Prósent

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Vannæring er mæld af Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sþ, FAO. Það er mjög erfitt að mæla hversu mikið hver borðar, auk þess þurfa fullorðnir meiri mat en börn. Meðalgildi er hér unnið úr þremur mismunandi þáttum: aðgangur að mat, hversu mikið hver einstaklingur þarf á að halda, og hversu mikið hver og einn neytir í raun af mat.

Tölfræðin gefur okkur vísbendingu um stöðu fyrsta þúsaldarmarkmiðsins: Að uppræta fátækt og hungur.

ATH: Mörg lönd hafa gildi um 5%. Þetta þýðir að löndin hafa minna en 5% vannærðra íbúa, ekki endilega akkúrat 5%.