[[suggestion]]
VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurum

VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurumPPP (2019)

VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurum2019

Landið PPP (2019)
Lúxemborg 124591
Singapúr 101649
Qatar 94029
Írland 89684
Sviss 72376
Sameinuðu arabísku furstadæmin 70089
Noregur 70006
Bandaríkin 65298
Brúnei 64848
Danmörk 62090
Holland 61285
Austurríki 60418
Ísland 60132
Þýskaland 57530
Svíþjóð 56632
Belgía 56349
Ástralía 53381
Finnland 53172
Kúveit 52060
Kanada 51669
Frakkland 50993
Bretland 49932
Sádi-Arabía 49040
Malta 47578
Barein 47003
Ítalía 45723
Nýja Sjáland 45382
Tékkland 44296
Suður-Kórea 44011
Japan 43594
Spánn 43496
Ísrael 42898
Slóvenía 42431
Kýpur 41254
Litháen 40016
Eistland 39986
Bahamaeyjar 38743
Portúgal 37918
Pólland 35165
Ungverjaland 34966
Slóvakía 33516
Rúmenía 33340
Lettland 33021
Panama 32851
Grikkland 32506
Króatía 31131
Seychelleseyjar 30517
Malasía 29620
Rússland 29181
Óman 28507
Tyrkland 28133
Saint Kristófer og Nevis 27608
Kasakstan 27518
Trínidad og Tóbagó 27334
Síle 27002
Búlgaría 25312
Svartfjallaland 24036
Máritíus 23882
Argentína 23040
Antígva og Barbúda 22880
Úrúgvæ 22515
Kosta Ríka 21738
Mexíkó 20944
Maldíveyjar 20395
Hvíta-Rússland 19997
Serbía 19495
Miðbaugs-Gínea 19379
Tæland 19277
Dóminíska lýðveldið 19228
Botsvana 18553
Palá 18357
Makedónía 18108
Grenada 17793
Súrínam 17256
Kína 16830
Barbados 16331
Bosnía og Hersegóvína 16289
Sankti Lúsía 16132
Kólumbía 16012
Líbía 15846
Georgía 15656
Gabon 15612
Brasilía 15300
Líbanon 15196
Aserbaídsjan 15041
Albanía 14648
Fídjieyjar 14290
Armenía 14258
Gvæjana 13661
Srí Lanka 13657
Moldóva 13627
Perú 13416
Úkraína 13341
Paragvæ 13246
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 13038
Suður-Afríka 13034
Íran 12937
Mongólía 12862
Dóminíka 12444
Bútan 12356
Indónesía 12335
Egyptaland 12284
Nárú 12095
Alsír 12020
Ekvador 11879
Írak 11363
Túnis 11232
Jórdanía 10517
Jamaíka 10193
Namibía 10064
Filippseyjar 9302
El Salvador 9164
Bolivía 9111
Gvatemala 9020
Svasíland 9003
Víetnam 8397
Laos 8173
Marokkó 7826
Grænhöfðaeyjar 7489
Belís 7315
Úsbekistan 7308
Indland 6997
Angóla 6966
Samóa 6796
Tonga 6666
Palestína 6495
Hondúras 5981
Djíbútí 5780
Gana 5652
Níkaragva 5646
Kirgisistan 5486
Fílabeinsströndin 5443
Máritanía 5427
Búrma (Mjanmar) 5370
Nígería 5363
Bangladess 4964
Pakistan 4898
Kambódía 4583
Papúa Nýja-Gínea 4548
Kenía 4521
Túvalú 4471
Saó Tóme og Prinsípe 4145
Súdan 4123
Vestur-Kongó 3836
Kamerún 3803
Austur-Tímor 3710
Sambía 3624
Nepal 3568
Senegal 3545
Tadsjikistan 3529
Benín 3433
Vanúatú 3293
Kómoreyjar 3195
Haítí 3034
Simbabve 2961
Lesótó 2824
Salómonseyjar 2781
Tansanía 2771
Gínea 2675
Malí 2424
Kíribatí 2372
Rúanda 2325
Gambía 2321
Eþíópía 2320
Úganda 2284
Búrkína Fasó 2275
Afganistan 2156
Gínea-Bissá 2077
Síerra Leóne 1794
Madagaskar 1720
Tógó 1667
Tsjad 1650
Líbería 1491
Mósambík 1338
Níger 1279
Austur-Kongó 1147
Malaví 1107
Mið-Afríkulýðveldið 987
Búrúndi 785

[[ modalTitle ]]

VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurum2019

PPP

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Hér er vergri landsframleiðslu (VLF) á mann lýst í svokölluðum PPP dollara. PPP stendur fyrir Purchasing Power Parities, kaupmáttur á íslensku. Þegar landsframleiðsla er mæld með PPP er einnig tekið tillit til verðlags og kaupmáttar í hverju landi í útreikningum. Einingin sem er notuð (alþjóðlegur dollar) hefur sama kaupmátt og bandaríkjadollari hefur í Bandaríkjunum.

Þessi mæling auðveldar samanburð á velmegun milli landa, þar sem jafnað er fyrir mismun á verði og gildi.