[[suggestion]]
VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurum

VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurumPPP (2020)

VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurum2020

Landið PPP (2020)
Lúxemborg 118360
Singapúr 98526
Írland 93612
Qatar 89949
Sviss 71352
Brúnei 65662
Bandaríkin 63544
Noregur 63198
Danmörk 60398
Holland 59229
Ísland 55216
Austurríki 55097
Svíþjóð 54563
Þýskaland 53694
Ástralía 52518
Belgía 51968
Finnland 51090
Kanada 48073
Sádi-Arabía 46762
Frakkland 46227
Bretland 44916
Nýja Sjáland 44252
Barein 43181
Suður-Kórea 43124
Malta 42640
Ísrael 41855
Ítalía 41840
Tékkland 41737
Slóvenía 39593
Litháen 38735
Kýpur 38458
Eistland 38395
Spánn 38335
Portúgal 34496
Pólland 34265
Ungverjaland 33084
Bahamaeyjar 32454
Lettland 32019
Rúmenía 31946
Slóvakía 31832
Króatía 28504
Grikkland 28464
Rússland 28213
Tyrkland 28119
Malasía 27887
Panama 26776
Kasakstan 26729
Seychelleseyjar 25700
Síle 25068
Trínidad og Tóbagó 25031
Saint Kristófer og Nevis 24537
Búlgaría 24367
Úrúgvæ 22795
Kosta Ríka 21032
Argentína 20768
Svartfjallaland 20567
Máritíus 20539
Hvíta-Rússland 20200
Gvæjana 19706
Serbía 19231
Antígva og Barbúda 18942
Mexíkó 18833
Tæland 18236
Miðbaugs-Gínea 17942
Dóminíska lýðveldið 17937
Kína 17312
Súrínam 17016
Makedónía 16927
Botsvana 16921
Grenada 15893
Bosnía og Hersegóvína 15612
Gabon 15191
Georgía 14863
Brasilía 14836
Kólumbía 14565
Aserbaídsjan 14452
Albanía 13818
Maldíveyjar 13766
Barbados 13577
Armenía 13284
Srí Lanka 13225
Íran 13116
Úkraína 13057
Paragvæ 13013
Moldóva 13002
Sankti Lúsía 12944
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 12770
Egyptaland 12608
Líbanon 12289
Mongólía 12101
Suður-Afríka 12096
Indónesía 12073
Perú 11879
Fídjieyjar 11601
Bútan 11508
Alsír 11268
Ekvador 10896
Líbía 10847
Dóminíka 10434
Jórdanía 10356
Túnis 10262
Írak 9764
Namibía 9382
Jamaíka 9222
Svasíland 8854
Gvatemala 8854
Víetnam 8651
El Salvador 8499
Filippseyjar 8390
Bolivía 8367
Laos 8234
Úsbekistan 7378
Marokkó 7296
Angóla 6538
Belís 6456
Indland 6454
Grænhöfðaeyjar 6377
Djíbútí 5782
Palestína 5690
Gana 5596
Níkaragva 5570
Fílabeinsströndin 5458
Hondúras 5421
Máritanía 5257
Nígería 5187
Bangladess 5083
Kirgisistan 4965
Pakistan 4877
Búrma (Mjanmar) 4794
Túvalú 4653
Kenía 4452
Kambódía 4422
Papúa Nýja-Gínea 4326
Saó Tóme og Prinsípe 4274
Súdan 4244
Nepal 4009
Tadsjikistan 3858
Kamerún 3773
Vestur-Kongó 3639
Benín 3506
Senegal 3481
Sambía 3450
Austur-Tímor 3356
Kómoreyjar 3313
Haítí 2925
Vanúatú 2915
Simbabve 2895
Gínea 2817
Tansanía 2780
Salómonseyjar 2619
Eþíópía 2423
Kíribatí 2418
Lesótó 2405
Malí 2339
Úganda 2297
Búrkína Fasó 2279
Gambía 2278
Tógó 2224
Rúanda 2214
Afganistan 2088
Gínea-Bissá 1949
Síerra Leóne 1739
Tsjad 1603
Madagaskar 1593
Malaví 1568
Líbería 1428
Mósambík 1297
Níger 1263
Austur-Kongó 1131
Mið-Afríkulýðveldið 980
Sómalía 875
Búrúndi 771

[[ modalTitle ]]

VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurum2020

PPP

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Hér er vergri landsframleiðslu (VLF) á mann lýst í svokölluðum PPP dollara. PPP stendur fyrir Purchasing Power Parities, kaupmáttur á íslensku. Þegar landsframleiðsla er mæld með PPP er einnig tekið tillit til verðlags og kaupmáttar í hverju landi í útreikningum. Einingin sem er notuð (alþjóðlegur dollar) hefur sama kaupmátt og bandaríkjadollari hefur í Bandaríkjunum.

Þessi mæling auðveldar samanburð á velmegun milli landa, þar sem jafnað er fyrir mismun á verði og gildi.