[[suggestion]]
VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurum

VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurumPPP (2020)

VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurum2020

Landið PPP (2020)
Lúxemborg 118504
Singapúr 98483
Írland 95237
Qatar 89935
Sviss 71761
Sameinuðu arabísku furstadæmin 66747
Brúnei 65588
Bandaríkin 63414
Noregur 63288
Danmörk 60552
Holland 59334
Austurríki 55649
Ísland 55225
Svíþjóð 54930
Þýskaland 54264
Belgía 52627
Ástralía 52397
Finnland 50811
Kanada 48091
Kúveit 47289
Sádi-Arabía 46742
Frakkland 46712
Bretland 45853
Nýja Sjáland 44213
Barein 43740
Suður-Kórea 43319
Malta 42640
Ísrael 42391
Tékkland 42049
Ítalía 41890
Japan 41733
Slóvenía 40124
Litháen 39192
Kýpur 38458
Spánn 38343
Eistland 37925
Pólland 34406
Portúgal 34091
Ungverjaland 33254
Bahamaeyjar 32526
Lettland 32212
Slóvakía 32015
Rúmenía 31946
Króatía 29134
Grikkland 28377
Rússland 28213
Tyrkland 28114
Malasía 27913
Panama 26773
Kasakstan 26744
Seychelleseyjar 25758
Saint Kristófer og Nevis 25644
Síle 25068
Trínidad og Tóbagó 25014
Búlgaría 24620
Úrúgvæ 22785
Kosta Ríka 21143
Argentína 20763
Svartfjallaland 20543
Máritíus 20523
Hvíta-Rússland 20232
Gvæjana 19697
Serbía 19367
Mexíkó 18794
Antígva og Barbúda 18235
Tæland 18226
Miðbaugs-Gínea 17934
Dóminíska lýðveldið 17929
Kína 17204
Makedónía 17015
Súrínam 16729
Palá 16316
Bosnía og Hersegóvína 15733
Botsvana 15453
Grenada 15278
Gabon 15101
Brasilía 14830
Georgía 14761
Kólumbía 14570
Aserbaídsjan 14474
Nárú 14335
Albanía 13900
Maldíveyjar 13438
Suður-Afríka 13356
Barbados 13345
Íran 13333
Armenía 13307
Srí Lanka 13220
Paragvæ 13064
Úkraína 13057
Moldóva 12996
Sankti Lúsía 12705
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 12700
Egyptaland 12602
Mongólía 12362
Líbanon 12114
Fídjieyjar 12074
Indónesía 12068
Perú 11874
Alsír 11320
Bútan 11126
Ekvador 10892
Dóminíka 10849
Líbía 10842
Túnis 10819
Jórdanía 10351
Írak 9503
Namibía 9295
Jamaíka 9238
Svasíland 8862
Gvatemala 8850
Víetnam 8647
El Salvador 8417
Filippseyjar 8387
Bolivía 8272
Laos 8236
Úsbekistan 7731
Marokkó 7296
Samóa 6766
Tonga 6693
Indland 6502
Belís 6455
Angóla 6443
Grænhöfðaeyjar 6374
Djíbútí 5780
Gana 5742
Palestína 5688
Níkaragva 5568
Fílabeinsströndin 5463
Hondúras 5418
Máritanía 5388
Nígería 5184
Bangladess 5137
Búrma (Mjanmar) 5122
Kirgisistan 4963
Pakistan 4811
Túvalú 4651
Kenía 4576
Kambódía 4420
Papúa Nýja-Gínea 4285
Saó Tóme og Prinsípe 4272
Súdan 4244
Marshalleyjar 4146
Austur-Tímor 4140
Nepal 4007
Kamerún 3866
Tadsjikistan 3857
Vestur-Kongó 3621
Míkrónesía 3552
Simbabve 3536
Benín 3504
Senegal 3502
Sambía 3456
Kómoreyjar 3152
Haítí 3094
Vanúatú 3010
Gínea 2816
Tansanía 2780
Salómonseyjar 2618
Lesótó 2443
Eþíópía 2422
Kíribatí 2383
Malí 2347
Úganda 2293
Gambía 2274
Búrkína Fasó 2273
Tógó 2223
Rúanda 2213
Afganistan 2078
Gínea-Bissá 1948
Síerra Leóne 1726
Tsjad 1602
Malaví 1591
Madagaskar 1544
Líbería 1468
Mósambík 1297
Níger 1288
Austur-Kongó 1141
Mið-Afríkulýðveldið 987
Sómalía 987
Búrúndi 771

[[ modalTitle ]]

VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurum2020

PPP

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Hér er vergri landsframleiðslu (VLF) á mann lýst í svokölluðum PPP dollara. PPP stendur fyrir Purchasing Power Parities, kaupmáttur á íslensku. Þegar landsframleiðsla er mæld með PPP er einnig tekið tillit til verðlags og kaupmáttar í hverju landi í útreikningum. Einingin sem er notuð (alþjóðlegur dollar) hefur sama kaupmátt og bandaríkjadollari hefur í Bandaríkjunum.

Þessi mæling auðveldar samanburð á velmegun milli landa, þar sem jafnað er fyrir mismun á verði og gildi.