Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftlagsbreytingar
Rammasamningur Sþ um loftlagsbreytingar var undirritaður á Íslandi 4. júní 1992 og fullgiltur 16. júní 1993. Samningurinn öðlaðist svo gildi 21. mars árið 1994. Markmið samningsins er að koma í veg fyrir hættulega röskun á loftslagskerfi jarðarinnar af mannavöldum, og með því tryggja að matvælaframleiðslu í heiminum verði ekki stefnt í hættu og að efnahagsþróun geti haldið áfram á sjálfbæran máta. Einnig leggur samningurinn áherslu á alþjóðlega samvinnu til að auðvelda félagslega og efnahagslega aðlögun að loftslagsbreytingum.
-
Vedtatt
- 09.05.1992
-
Les mer på engelsk
- United Nations Framework Convention on Climate Change