Samningur um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heimsins
Samningurinn um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heimsins (samningur um heimsminjar) skilgreinir hvaða náttúru- og menningarminjar komast á heimsminjaskrá UNESCO og einnig þær skyldur sem lönd þurfa að gegna vegna aðildar að samningnum. Með undirritun samningsins skuldbinda ríki sig til að standa vörð um eigin náttúru- og menningarminjar og einnig til að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi um verndun heimsminja í þágu komandi kynslóða. Ísland gerðist aðili að samningnum árið 1995.
-
Vedtatt
- 16.11.1972
-
Trådt i kraft
- 19.03.1996
-
Les mer på engelsk
- Convention Concerning the Protection of the World Cultural and Natural Heritage