Samningur um réttarstöðu flóttamanna
Samningnum um réttarstöðu flóttamanna er ætlað að tryggja réttindi þeirra sem eru á flótta vegna óviðunandi aðstæðna í heimalandi sínu, að þeir fái dvalarleyfi í öðru landi þar til öruggt er að snúa aftur til heimalandsins. Samningurinn er einn af fyrstu samningunum sem var samþykktur af SÞ.
-
Vedtatt
- 28.07.1951
-
Trådt i kraft
- 22.04.1954
-
Les mer på engelsk
- Convention relating to the status of refugees