[[suggestion]]
Svasíland
 

Helstu tölur og staðreyndir

Höfuðborg

Mbabane

Þjódernishópar

Afríkubúar 97%, Evrópubúar 3%

Tungumál

Enska, siswati

Trúarbrögð

Síonistar 40% kaþólikkar 20%, múslimar 10%, aðrir/óskilgreint 30%

Sjtórnarform

Konungsveldi

Verg landsframleiðsla á hvern íbúa

10 782 PPP$

Aðrir áfangastaðir

Landafræði

Svasíland er ekki stórt en landslag er þar mjög fjölbreytt, frá fjöllunum sem liggja við landamærin að Mósambík, til sléttanna í austri og regnskógarins í norðvesturhluta landsins. Í Svasílandi er aðallega heittemprað loftslag en vegna fjallanna eru miklar sveiflur á hitastigi og úrkomu. Undanfarin ár hafa íbúar landsins glímt við löng þurrkatímabil. Það hefur skapað vandamál fyrir landbúnaðarframleiðsluna og hafa margir sem búa á landsbyggðinni ekki nóg að bíta og brenna. Að auki hefur ofbeit orsakað jarðvegseyðingu. Í Svasílandi er fjölbreytt plöntu- og dýralíf, en mörg stóru spendýranna eru horfin eða þá að dregið hefur úr fjölda þeirra vegna veiða og nýtingar lands til landbúnaðar.

Saga

Konungsdæmið Svasíland var fyrst stofnað í upphafi nítjándu aldar undir stjórn Sobhuza I konungs. Þá fékk landið nafnið Svasíland eftir bantu ættbálknum Swazi. Hollenska nýlendan Transvaal gerði á tíunda áratug nítjándu aldar tilraun til að ná völdum í landinu, en það misheppnaðist. Eftir Búastríðið sem varði frá 1899-1902 varð Svasíland að bresku verndarsvæði. Landið varð sjálfstætt árið 1968, og konungsdæmið var endurreist á ný. Stjórnmálaástand landsins síðan þá hefur einkennst af valdabaráttu á milli konungsvaldsins og baráttumanna fyrir lýðræðislegra Svasílandi. Samkvæmt hefðinni hefur konungurinn stjórnað landinu ásamt móður sinni, sem hefur einnig verið kölluð „hinn stóri hún-fíll”. Konungurinn útnefnir forsætisráðherra landsins, á sama tíma velur hann marga þeirra sem sitja í ríkisstjórn og á þingi. Árið 1973 lýsti Sobhuza II sig einvalda konung og hafnaði stjórnarskránni. Síðan þá hafa aðrir stjórnmálaflokkar en hans verið bannaðir.

Vistfræðileg fótspor

1 4

1,5

Hvis alle mennesker på Jorden skulle ha samme forbruk som en gjennomsnittlig innbygger i Svasíland ville vi trenge 1,5 jordkloder.

Samfélag og stjórnmál

Árið 2006 var innleidd ný stjórnarskrá í landinu. Þetta hefur þó ekki breytt einræði konungsins, eða neikvæðu viðhorfi hans til lýðræðislegra stjórnarhátta. Nýja stjórnarskráin leyfir ekki aðra stjórnmálaflokka en flokk forsetans. Auk þess eru mannréttindi íbúa landsins virt að vettugi, sérstaklega kvenna. Árið 2001 gerði konungurinn tilraun til að innleiða lög sem bönnuðu konum að hafa samræði fyrir hjónaband og utan þess. Konur skyldu bera nútímalega útgáfu af skírlífsbelti. Konungurinn vildi með þessu bæði hindra HIV-smit og verja meydóm kvennanna. Eftir kröftug mótmæli var lagafrumvarpið dregið tilbaka. Mswati III konungur, sem nú situr við völd, á 12 konur og lifir eyðslusömu lúxuslífi. Stór hluti íbúa Svasílands býr við fátækt. Að auki er um 40% af íbúum smitaður af HIV/AIDS og lífslíkur í landinu eru einungis um það bil 33 ár.

Lífskjör

11

141 av 188

Svasíland er nummer 141 av 188 land på Human Development Index over menneskelig utvikling.

Hagkerfi og viðskipti

Stærstur hluti íbúa Svasílands býr á landsbyggðinni og vinnur við landbúnað. Á stórum plantekrum er framleiddur sykurreyr, maís, sítrusávextir, og bómull til útflutnings. Fátæki hluti fólksins lifir við sjálfsþurftarbúskap og framleiðir afurðir að stærstum hluta til eigin nota. 60 prósent af landareignum í Svasílandi eru í eigu konungsins, hin 40 prósentin eru í einkaeigu, oft erlendra aðila. Sykurframleiðsla er mikilvægasta tekjulind landins. „Royal Swaziland Sugar Corporation” stjórnar um þriðjungi sykuriðnaðarins, og framleiðir hráefnið sem notað er í gos fyrir ameríska risafyrirtækið Coca Cola. Ferðaþjónusta er einnig mikilvæg tekjulind. Árlega koma yfir 400.000 ferðamenn til Svasílands.

Kort

Tölfræði

Á þessari síðu er gildi fyrir landið Svasíland fyrir allar mælistikur (frá því ári sem síðast barst). Þú getur auðveldlega borið þessi gildi saman við gildi frá öðru ríki. Sjá vísir

Mannfjöldi

Íbúar

0

Fólksfjöldi Svasíland

Fæðingartíðni

Meðalfjöldi barna sem hver kona eignast

1 2 7

2,8

Fæðingartíðni Svasíland

Barnadauði

Meðalfjöldi barna sem deyja áður en þau ná fimm ára aldri, miðað við hver 1000 fædd börn

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27 28 29 30
31 32 33 34 35 36 37 38 39 40
41 42 43 44 45 46 47 48 49 50
51 52 53

53

af hverjum 1000 börnum sem fæðast Svasíland

Fátækt

Verg landsframleiðsla (VLF) á mann

Hér hefur landsframleiðslu verið skipt jafnt milli íbúa landanna og leiðrétt fyrir kaupmætti

3

10 782

VLF á hvern íbúa, sett fram í PPP-dollurum Svasíland

Hungur

Hlutfall íbúa sem eru vannærðir

1 2 3 4 5
6 7 8 9 10

1,2

Hlutfall vannærðra íbúa Svasíland

Loftslag

CO2-losun

Fjöldi tonna koltvísýrings sem hver íbúi losar 

9

0,97

fjöldi tonna af koltvísýringi sem hver íbúi losar Svasíland

Heilsa

Bóluefni

Hlutfall barna sem eru bólusett fyrir mislingum

Engar tölur fáanlegar
af hverjum 10 börnum eru bólusett fyrir mislingum Svasíland

Drykkjarvatn

Hlutfall íbúa sem hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni

Engar tölur fáanlegar
af hverjum 10 íbúum hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni Svasíland

Menntun

Læsi og skrifleg færni

Hlutfall íbúa, 15 ára og eldri, sem eru læs og skrifandi

1 2 3 4 5
6 7 8 9 10

8,93

af hverjum 10 íbúum yfir 15 ára eru læs og skrifandi Svasíland

Skólaganga

Hversu mörg ár er gert ráð fyrir að hvert barn gangi í skóla?

1 2 3 4 5
6

6,42

fjöldi ára sem gert er ráð fyrir að hvert barn gangi í skóla Svasíland

Jafnrétti

Kynjamismunun

Kynjamismunun á sviðum heilsu, aðkomu að mikilvægum ákvarðanatökum og atvinnuþátttöku. 

5

0,540

GII-vísitala Svasíland

Jobb